Recent Posts

WATCH_DOGS 2

Útgefandi: Ubisoft Framleiðandi: Ubisoft Montreal   Kynning Eftir atburði Chicago borgar og sögu fyrri Watch Dogs leiksins er ctOS nú komið til San Francisco í uppfærðri útgáfu, ctOS 2.0. Kerfið tengir allt og alla og virkar eins og umfangsmikið eftirlitskerfi sem safnar og greinir upplýsingar notenda þess. Spilarar fara með hlutverk söguhetju leiksins,...

Amnesia: Collection

Framleiðandi: Frictional Games/ The Chinese Room Útgefandi: Frictional Games Útgáfudagur: 22.11.2016 Útgáfa spiluð: PS4, einnig til á PC Heimasíða: https://www.amnesiagame.com Árið 2010 kom út fyrstu persónu hryllingsleikurinn Amnesia:  The Dark Decent á PC og varð fljótlega mjög vinsæll meðal fólks og sérstaklega þeirra sem streymdu sig sjálfan spila leikinn á...

Square-Enix birtir nánar hvað er í Day 1 plástri Final Fantasy XV

Japanska fyrirtækið Square-Enix hefur gefið út nánari upplýsingar hvað er í „day 1“ plástri Final Fantasy XV leiksins, sem hefur fengið nafnið „Crown Update“ og fengum við smá upplýsingar um fyrr í vikunni. Hérna fyrir neðan er hægt að lesa nánar um hvað er í boði og var þetta þýtt úr Japönskum texta, svo það má búast við að eitthvað...

Darksiders: Warmastered Edition

Framleiðandi: Vigil Games/ Kaiko Útgefandi: THQ Nordic Útgáfudagur: 22.11.2016 Útgáfa spiluð: PS4, einnig til á PC/Xbox One Heimasíða: https://www.thqnordic.com/games/darksiders Í fyrsta Darksiders leiknum sem kom út árið 2010 fyrir PC, PlayStation 3 og Xbox 360, var spilað sem Stríð (War), og var hann kallaður til Jarðarinnar að koma á stað endalokum alls og...