Recent Posts

Steep

Íþróttaleikir eins og Steep eru ekki mjög algengir í dag frá því sem áður var. Áður fyrr fengum við leiki eins og Coolboarders, Amped, SSX seríuna, Shaun Palmer’s Pro Snowboarder, 1080 seríuna en þetta voru bara hluti þeirra leikja sem komu út síðustu árin fyrir hinar ýmsu vélar. Ubisoft mætir þetta árið með metnaðarfulla leikinn Steep frá Ubisoft Annecy sem...

Farming Simulator 17 fær PS4 Pro uppfærslu

Farming Simulator 17 uppfærsla 1.03 hefur verið gefin út á PlayStation 4 sem bætir við stuðningi fyrir PS4 Pro vélina ásamt að lagfæra villur. Þegar ræst er upp leikinn á PS4 Pro þá er hægt að velja á milli 1080p/60fps stillingu þar sem er hægt að sjá lengra í umhverfinu, 1440p/60fps Quad HD stillingu eða Ultra HD 4K stillingu. “The game also gains greater...

WATCH_DOGS 2

Útgefandi: Ubisoft Framleiðandi: Ubisoft Montreal   Kynning Eftir atburði Chicago borgar og sögu fyrri Watch Dogs leiksins er ctOS nú komið til San Francisco í uppfærðri útgáfu, ctOS 2.0. Kerfið tengir allt og alla og virkar eins og umfangsmikið eftirlitskerfi sem safnar og greinir upplýsingar notenda þess. Spilarar fara með hlutverk söguhetju leiksins,...

Amnesia: Collection

Framleiðandi: Frictional Games/ The Chinese Room Útgefandi: Frictional Games Útgáfudagur: 22.11.2016 Útgáfa spiluð: PS4, einnig til á PC Heimasíða: https://www.amnesiagame.com Árið 2010 kom út fyrstu persónu hryllingsleikurinn Amnesia:  The Dark Decent á PC og varð fljótlega mjög vinsæll meðal fólks og sérstaklega þeirra sem streymdu sig sjálfan spila leikinn á...