Recent Posts

Layers of Fear: Inheritance

Layers of Fear sem kom út í byrjun árs reyndi að hrista aðeins í hryllings leikjum með að skapa drungalegt andrúmsloft þar sem þú varst aldrei 100% með á hreinu hvað gæti gerst næst. Fyrir stuttu kom út viðbót fyrir leikinn sem heitir „Inheritance“ og einblínir á dóttur málarans úr upprunalega leiknum. Sagan gerist nokkrum árum eftir atburði...

Leikur ársins útgáfa af Witcher 3 væntanleg 30. ágúst

Í lok ágúst kemur út GOTY útgáfa (leikur ársins) af The Witcher 3: Wild Hunt sem kom út þann 19. maí á síðasta ári. Útgáfan inniheldur öll þau aukaefni sem gefin voru út fyrir leikinn ásamt aukapökkunum tveimur, Hearts of Stone og Blood and Wine. Leikurinn skoraði ansi hátt hjá Leikjafréttir.is þegar þeir gagnrýndu leikinn og átti það svo sannarlega skilið. Hér...

Prófanir fyrir Titanfall 2 verða aðeins í boði fyrir leikjatölvurnar

Prófanir fyrir fjölspilunarhluta Titanfall 2 hefst á allra næstu dögum samkvæmt framleiðendum leiksins. Tilgangurinn með henni er að prófa netjónana og álagið sem fylgir því svo leikurinn keyri sem best á útgáfudegi. Hönnuðir leiksins, Respawn Entertainment, hafa einnig staðfest að prófanirnar verða eingöngu ætlaðar fyrir leikjatölvurnar tvær, PlayStation 4 og...

Opin beta fyrir Battlefield 1 hefst í lok ágúst

Battlefield aðdáendum gefst tækifæri á að prófa nýjasta leikinn í seríunni, Battlefield 1, í opinni beta prufu í lok ágúst. Prufan mun innihalda „Siana Desert“ kortið sem sést í myndbandinu hér fyrir neðan. Tvö „gamemode“ verða til sýnis, þau „Conquest og Rush“, sem þekkjast vel í Battlefield heiminum. Áhugasamir eiga kost að fá aðgang í betuna fyrr en ella með...