Recent Posts

Resident Evil 7: Biohazard

  Resident Evil 7: Biohazard Framleiðandi: Capcom Útgefandi: Capcom   Resident Evil seríuna þarf varla að kynna fyrir nokkrum manni en Capcom hafa fært okkur vel yfir 20 leiki á rétt rúmlega 20 árum en fyrsti Resident Evil leikurinn kom út árið 1996. Resident Evil kvikmyndirnar eru einnig orðnar sex þar sem nýjasta og vonandi sú síðasta var frumsýnd...

Mafia III viðbætur kynntar

Mafia III mun stækka talsvert á næstu mánuðum, Hangar 13 framleiðandi leiksins kynnti fyrir stuttu þrjár nýjar stórar viðbætur við leikinn sem eru innifaldnar í season passa leiksins. Fyrst í lok Mars þá kemur ‘Faster, Baby!’ og aðalsögupersónun Lincoln Clay þarf að taka höndum saman með Roxy Laveau til að fjarlægja spilltan lögreglu forringja sem...

FlatOut 4: Total Insanity kemur út í Mars

Kylotonn Racing Games, hönnuðir WRC 5 og WRC 6 muna mæta næst til leiks með nýjasta leikinn í FlatOut seríunni með FlatOut: Total Insanity. Upprunalegu FlatOut leikirnir voru að mestu hannaðir af Finnska fyrirtækinu Bugbear Entertainment sem eru núna að vinna að Wreckfest leiknum á PC. Kylotonn hefur lofað að koma með uppáhalds hluti fólks úr eldri leikjum...

Nýr plástur fyrir Uncharted 4 bætir við nýrri erfiðleika stillingu við Survival Mode

Fyrir ykkur sem viljið hafa hlutina enn erfiðari þá ætti nýjasti plástur Uncharted 4: A Thief’s End að gleðja ykkur. Með honum er hægt að spila Survival Mode í enn erfiðari stillingu sem kallast Hardcore Mode.   In this new difficulty, players only have one chance to to make it through Survival’s fifty waves. That means if you and the rest of your team all...