Recent Posts

Dangerous Golf

Framleiðandi: Three Fields Entertainment Útgáfudagur: 02.06.2016 Útgáfa spiluð: PS4. Einnig til á Xbox One og PC. Heimasíða: http://www.threefieldsentertainment.com/dangerous-golf Golf og sprengingar, líklega ekki eitthvað sem verður leyft á næsta Master Golf móti jafnvel þó að það myndi fara fram í Texas. Three Fields Entertainment er lítið 11 manna stúdíó sem...

Fyrsti hluti Life is Strange verður frír að sækja frá 21. Júlí

Fyrsti hluti hins stórgóða leiks Life is Strange verður frír frá og með morgun 21. Júlí. Leikurinn er í 5 hlutum og raðaði inn verðlaunum og góðum dómum þegar að hann kom út í fyrra yfir nokkra mánaða tímabil. Á morgun getur fólk á PC, Mac, PlayStation 3, PlayStation 4, Xbox 360 og Xbox One sótt fyrsta hlutann og séð hvað fólk hefur verið að tala um. Heimild:...

Carmageddon: Max Damage

Framleiðandi: Stainless Games Útgefandi: Sold Out Sales & Marketing Limited Útgáfudagur: 08.07.2016 Útgáfa spiluð: PS4. Einnig til á Xbox One. Heimasíða: http://www.carmageddonmaxdamage.com Árið 1997 kom út Carmageddon mjög litríkur og umdeildur leikur frá Breska fyrirtækinu Stainless Games. Ein af þeim ástæðum sem leikurinn varð svo umdeildur var þegar að...

Rise of the Tomb Raider að koma í Okt á PS4?

Rise of the Tomb Raider var einn af betri leikjum síðasta árs, enn útaf samningi við Microsoft þá kom hann bara út á X-Box 360, X-Box One og síðar PC. Vitað var að þessi samningur væri þó bara tímabundinn þó ekki alveg hve lengi það yrði. Flestir höfðu þó giskað að þetta væri í mesta lagi um 12 mánuðir. Ef marka má skjáskot frá Gamestop í Ítalíu þá mun...