Recent Posts

Stones Unturned viðbótin fyrir Mafia 3 kemur í lok Maí

Hangar 13 og útgefandinn 2K hafa staðfest að annar aukapakki Mafia III, Stones Unturned muni koma út þann 30. Maí næsta. Í þessari viðbót mun sagan ekki bara snúast um Lincoln Clay, heldur meira vin hans John Donovan sem hann hafði unnið með í hernum og sögu leiksins. Connor Aldridge er svikari sem reyndi að drepa Donovan og hefur komið til New Bordeux til að...

Rebellion ræðir Rogue Trooper Redux

Í Febrúar þá kynnti framleiðandinn Rebellion Developments, Rogue Trooper Redux, endurgerð af PS2, Xbox og PC leiknum Rogue Trooper, nú fyrir PS4, Xbox One, PC og Switch. Fyrir þá sem kannast ekki við upprunalega leikinn þá kom hann út árið 2006, og kynnti til leiks blá húðlitaðann hermann úr sögum 2000 AD bókunum. Leikurinn notaðist við sögu og efni úr...

Mass Effect Andromeda lagfæringar á leiðinni

Það er stutt síðan að Mass Effect: Andromeda kom út og BioWare er á fullu að vinna að lagfæringum fyrir leikinn og mun koma út plástur þann 6. Apríl næsta sem ætti að laga marga af helstu göllunum sem fólk hefur verið að lenda í. Patch 1.05 Notes Improved tutorial placement Single player balance changes: Ammo crates, armor, weapons, nomad, profiles, attacks,...

Call of Duty: Infinite Warfare fær 70’s DLC

Call of Duty: Infinite Warfare heldur áfram að koma með sýrt DLC. Næsti DLC pakki heitir Continuum og mun horfa til New York borgar á sjöunda áratugnum. The zombie map is called „Shaolin Shuffle,“ and will continue the narrative of the original zombies cast as new characters. Yep, Paul Reubens, Seth Green, Ike Barinholtz, Jay Pharoah, and Sasheer...