Recent Posts

PES 2017

Kynning: Haustið er byrjar og leikja útgáfan er byrjuð að taka við sér á ný, í N-Ameríku er þessi tími tengdur Madden leiknum, enn í Evrópu og annar staðar er það keppni fótbolta risa FIFA og PES. Í þetta sinn kemur PES 2017 rétt um 2 vikum á undan FIFA 17 og fær tækifæri að sýna í hvað sér býr á meðan. Eins og við höfum rætt um áður þá reydist stökki frá...

Næsti Assassin’s Creed leikur kemur ekki fyrr en hann er tilbúin

Assassin’s Creed serían er að taka pásu þetta árið (fyrir utan endurútgáfu af Ezio leikjunum) og gæti jafnvel ekki komið út á næsta ári ef marka má forstjóra Ubisoft. Yves Guillemot var í viðtali við Gamespot vefinn og sagði að „þeir myndu koma þegar þær væru tilbúnir“ sem má lesa úr að það þýðir ekkert endilega að næsti leikur komi út árið...

Mount & Blade – Warband

Mount & Blade: Warband er útgáfa af leik sem kom út á PC árið 2010 og hefur nú verið gefin út fyrir PlayStation 4 og Xbox One í nýrri útgáfu. Leikurinn er opin (sandbox) leikur þar sem er reynt að líkja eftir hinu blóðuga tímabili í Evrópu þar sem konungsríki, aðalsmenn og aðrir valdamikklir eintaklingar börðust um völd og auð. Leikmenn búa til sína eigin...

4A Games byrja að stríða næsta verkefni þeirra

4A Games er byrjað að undirbúa að kynna næsta verkefni þeirra ef marka má hvað þeir eru byrjaðir að stríða á netinu með. Það bendir margt til að verkefnið verði með vísindarskáldsögu ívafi. 4A Games eru einnig að vinna að öðru verkefni sem er lítið vitað um. Það er ekki ólíklegt að fyrirtækið sé að vinna af einhvers konar VR (sýndarveruleika) verkefni, hve...