Recent Posts

Mafia 3

  Kynning: Fyrsti Mafia leikurinn kom út árið 2002 á PC og var unnin af Tékkneska fyrirtækinu Illusion Softworks sem heita í dag 2K Czech. Hann fékk útgáfu á PlayStation 2 og upprunalegu Xbox tveimur árum síðar. Fyrsti leikurinn gerðist um 1930 í hinni ýminduðu borg Lost Heaven sem var útgáfa af New York og var um ris og fall Tommy Angelo frá...

Rockstar Games gefa til kynna næsta Red Dead leik?

Fyrr í gærmorgun þá settu Rockstar Games netið næstum því á hliðina hjá mörgum með mynd af lógói fyrirtækisins í rauðu á samfélags aðgöngum þeira á Twitter og Facebook ásamt á heimasíðu þeirra. Eins og Rockstar er lagið þá hafa þeir ekki sagt í raun neitt né staðfest enn að tweeta þessu í gær: pic.twitter.com/BklXMlZ0UQ — Rockstar Games (@RockstarGames) October...

Farming Simulator 17 er alveg að bresta á

Dragið fram smekkbuxurnar og dustið rykið af þreskivélinni, Farming Simulator 17 er alveg að koma út fyrir PlayStation 4, Xbox One og PC. Nánar tiltekið þann 25. Október næsta. Farming Simulator leikirnir hafa notið óvenjulega mikilla vinsælda og hafa miljónir manns spilað leikina síðustu árin. Í leikjunum hefur verið hægt að setja sig í fótspor bænda og notað...

PES 2017

Kynning: Haustið er byrjar og leikja útgáfan er byrjuð að taka við sér á ný, í N-Ameríku er þessi tími tengdur Madden leiknum, enn í Evrópu og annar staðar er það keppni fótbolta risa FIFA og PES. Í þetta sinn kemur PES 2017 rétt um 2 vikum á undan FIFA 17 og fær tækifæri að sýna í hvað sér býr á meðan. Eins og við höfum rætt um áður þá reydist stökki frá...