E3 kynningar Microsoft, EA og Ubisoft.

Þá er fjörið byrjað og vil ég byrja að óska ykkur öllum góðum lesendum gleðilega E3 hátíð og ég vona að þið njótið hennar öll sömun. E3 eru að vissu leyti jólin í brasanum á þann hátt að við fáum fréttir af öllum leikjunum sem við höfum verið spennt fyrir og á sama tíma fáum fréttir að leikjum sem við vissum ekki ennþá að okkur langaði í.

Microsoft

Í gær byrjaði fjörið með kynningum frá aðalkeppinauti Sony þeim Microsoft mönnum sem komu sterkir til leiks með því að byrja kynna spilandi demó af nýja Call of Duty: Black Ops sem leit bara mjög vel út og virðist ætla að verða gott útspil hjá Treyarch eftir óvenjulega góðan Cod: World At War fyrir 2 árum. Stór hluti af kynningu Microsoft fór í að kynna Project Natal sem hefur umbreyst yfir í Kinect og er þeirra hreyfiskynjunnar dæmi, það sem er ólíkt þessu og t.d Move frá Sony og Wii Motion Plus frá Nintendo er að þetta er gert með hreyfingu líkamans og rödd þess sem stjórnar Xbox 360 vélinni og engu öðru! Eins og Microsoft segir þú ert stýripinni vélarinnar. Það verður forvitnilegt að sjá mótsvar Sony og Nintendo í dag við þessu.

Hideo Kojima goðsagnakenndi hönnuður Metal Gear seríunnar steig næst á sviðið með Metal Gear Rising sem mun koma út á Playstation 3 og Xbox 360. Þar leikur Raiden aðalhlutverkið og virðist ætla að halda áfram að vera sami badass gaurinn og hann var í Metal Gear Solid 4. Þegar leikurinn var sýndur keyrandi vakti það gríðalega kátínu viðstaddra og mín einnig fyrir framan tölvuskjáinn að sjá leikinn keyrandi í stað en eins CGI trailers.

Næst var farið í gegnum stóru titla MS, Halo Reach, Fable III og Gears of War 3 sem litu allir vel út og ættu auðveldlega að seljast í nokkrum Miljónum eintaka hver. Microsoft kynnir síðan samstarf á nýjum leik sem er með nafnið Codename: Kingdoms í samvinnu við Crytek, ekkert er sagt í raun um leikinn. Massaðir gaurar sjást með sverð og vopn. Síðan er farið í gegnum Xbox Live og breytingar þarna með Kinect og ESPN ofl.

Harmonix höfundar Rock Band stíga á sviðið með nýjan leik sem styður Kinect sem heitir; Dance Central sem lookar virkilega vel og er gaman að sjá hvernig tækni Kinect virkar með leiknum og hreyfingarnar sem þú gerir. Þarft ekkert til að spila með Kinect og þig sjálfan. Næst er sýndur Star Wars leikur sem styður sömu tækni sem á að koma út 2011.

Að lokum kemur Microsoft með óvænt útspil og kynnir endurbætta Xbox 360 vél með 250GB hörðum diski, Wi-fi innbygðu sem styður hinn nýja N staðal. Vélin er talsvert breytt í línum og hvernig loftflæði er í henni. Microsoft virðist ætla að taka á vanda þess sem áður hefur verið með þessu, að auki er nýtt 45m kubbasett í vélinni. Ekki er en vitað hvort að þetta sér CPU og GPU í einum kubbi eða ekki. Allir gestirnir í salnum fengu fría vél og Mircosoft kynnti að vélin færi í verslannir í vikunni. Hún er dagsett 16. Júlí í Evrópu og mun kosta það sama og venjulega Xbox 36o Elite vél í dag.

Svo þegar upp er staðið kom Microsoft með fína kynningu og virðast vera á góðri leið.

 • Call of Duty: Black Ops Trailer shown (not new) opens the show.
 • Mark Lamia – Treyarch Studio Head – Call of Duty: Black Ops; Mark Lamia plays the game live; flying helicopter, firing at other helicopters and ground targets. Firing into caves in rock face, pretty slick looking.
 • Don Mattrick — Pimping the Xbox as the platform you’d want to play Call of Duty on. DLCs will hit the Xbox first.
 • Kinect (formerly Natal), unlike anything you’ve ever experienced before, excited about blockbusters to all-new Kinect titles.
 • Hideo Kojima, reveal first footage of Metal Gear Rising (also a PC game BTW, although they are really hardcore on the Xbox pimping).
 • Metal Gear Rising emphasis on cutting, can cut through metal, slice through bodies, what will you cut?
 • More Xbox 360 pimpage, dude says that everything we’ll see today is exclusive to the Xbox 360, fails to realize (or just doesn’t want to mention) that most of it is also available on the PC.
 • CliffyB takes the stage, showing live gameplay demonstration of Gears of War 3, four player co-op. Truck ambushed and all hell breaks loose. Alien dude comes out of the ground, takes a lot of firepower to do it in. Then another one spawns. Rinse and repeat. Not impressed.
 • GoW3 will unveil new Beast mode.
 • Peter Molyneux takes the stage, says he is going to unveil another Xbox exclusive, Fable III.
 • Fable III ships on October 26th, trailer showing.
 • MS Game Studios always looking to partner with developers that will take advantage of 360 technology; newest partner announced — Crytek — Codename: Kingdoms, exclusive to Xbox.
 • Halo new chapter about to be told — Marcus Lehto, Bungie Creative Director — Halo: Reach trailer being shown, looks boring as hell, game ships this September.
 • Marc Whitten for Xbox Live — Kinect making Xbox simpler to enjoy, responds to gestures, listens to voice, no barriers, play games without a controller, connect with friends and entertainment you care about, so simple that anyone can do it.
 • Demonstration — Just wave to sign in and Kinect recognizes the user, controller-free menu, Kinect hub, Netflix, Facebook, Last.fm, using voice to control Xbox. Use voice to navigate, using hands to scroll through a movie on zune. Effortless. Showing zune music as well.
 • Bringing LIVE to Windows Phone 7.
 • Video Kinect, not just about videogames, can keep up with friends and family using video chat, MSN contacts can be used, along with people on Xbox Live. Demonstration, chick calls up her sister for live video chat. Using Video Kinect you can watch a video while using the live video chat.
 • Video Kinect will track you as you move around, will follow you and keep you in the shot automatically. The Video Kinect chicks are having trouble following their scripts. /tee hee.
 • ESPN, doing a big sports gig now. New ESPN partnership, Xbox Live will have access to college football, basketball, soccer, etc.. Access to over 3,500 live sporting events in the first year, many of them in HD and remote control-free.
 • Kinect Creative Director takes stage. Six Kinect launch games —
 • Kinectimals. Girl on stage virtually petting a tiger named Skittles. Tiger follows her movements, turn around, jump, gets its toy on voice command, I think it’s supposed to be cute but it’s kind of creepy and gives kids the message that it’s alright to play with wild animals. 😉 Adopt 40 animals and play with them in 30 activities.
 • Rare Studios guy introduces Kinect Sports, setting off virtual fireworks, making the virtual audience cheer for him. Brings chick out to bounce around with him. They’re having a running race by running in place as their avatars run on the screen. Jumping hurdles in the 200m hurdles.
 • Andrew notes that if this is the future he wants to commit suicide. 😀
 • Showing off more virtual sports for Kinect Sports, such as volleyball and boxing.
 • Car racing genre re-defined — Kinect JoyRide, hands on the pretend wheel, since you don’t need a controller. Chick demonstrating, she’s driving like my dead grandmother.
 • Kinect Adventures!, dude starts off demonstration saying WTF and laughing at the Kinect Creative Director. Dodging stuff while on a moving platform. Can capture pictures of your adventure.
 • Two chicks on stage now, rafting together, they have to jump to get the bonus thingies, one of the chicks has kinda floppy boobs.
 • Post your Kinect Adventures! shit straight to Facebook and what not.
 • Something from Ubisoft, jogging, skipping, cardio coach, dodge colourful pavement as it flies towards you… Your Shape, exclusively for Kinect.
 • Chick demonstrates her own personal gym, it even detects her sweater, which she takes off and shows her avatar doing the same. Graphics look like shit. She’s an orange blob. System calibrates. Your Shape: Fitness Evolved, some out of shape supposed trainer guy collaborated. Oh wait, he doesn’t look out of shape anymore, but needs less clothing to be sure. Whatever, game looks boring.
 • Dance Central from Harmonix, okay this is way cooler than DDR. Designed so that any idiot can play. Geek comes on stage to demonstrate.
 • Kinect Star Wars. Car game.
 • Unveils re-designed Xbox with built in WiFi, ready for Kinect. Fastest wireless connection of any console, smaller, thinner, same price as regular Xbox 360, will be shipping to retailers today. Available at stores later this week. People in the audience get one today for free.

EA

Síðar um daginn var haldin kynning EA á leikjum sem þeir munu leggja áherslu á á þessu ári og því næsta. Þeir byrjuðu með flottu CGI trailer úr nýja Need For Speed: Hot Pursuit frá Criterion. Síðan kom Craig Sullivan frá þeim á sviðið og sýndi leikinn keyrandi í fjölspilun á móti öðrum. Leikurinn lítur meiriháttar út og virðist vera eimmit það sem serían vantaði að fara aftur í ræturnar. Hann kemur út þann 16. Nóvember.

Dead Space 2 er næstur á sviðið og sýnir Isaac vera að berjast við ný skrímsli í kirkju Unitoligy. Leikurinn lítur meiriháttar út og virkilega creepy að sjá. Ný vopn eru sýnd og endar demóið á cliffhanger og gríðalega stóru skrímsli. Leikurinn er dagsettur 28. Janúar í Evrópu á PS3 og Xbox 360.

EA kynnir næst rebootið sitt af Medal of Honor seríunni sem undir vissum áhrifum Call of Duty seríunnar. Í stað þess að sýna úr sögu leiksins sem hefur verið sýnd áður er beint hoppað inní 24 manna fjölspilun af leiknum. Þessi partur leiksins er hannaður af DICE hönnuðum Battlefield seríunnar og keyrir á annari garfíkvél en sögupartur leiksins. EA kynnir að Beta test fyrir leikinn á PS3, PC og Xbox 360 byrji 21. Júní og innihalda 2 borð. Leikurinn á að koma út í Október.

Battlefield 2 er að fá aukapakka í gegnum netið í Janúar sem heitir; Battlefield 2: Vietnam og er sýndur trailer úr honum.

Næst er langur partur um nýja MMA leik EA Sports sem á að keppa við UFC leikina og síðan Madden 11 sem líklega svæfir stóran hluta okkar Íslendinga að horfa á. Því miður ekkert minnst á FIFA 11.

Sims 3 fær góðan kynningu og er rætt um nýjan aukapakka ásamt að leikuinn komi í vetur á leikjatölvurnar.

EA talar um EA Partners og bendir á, nýja fyrirtækið fyrverandi Infinity Ward manna ofl fleiri fyrirtæki sem eru að vinna með þeim eins og Epic ofl. Crytek kemur á sviðið og sýnir Crysis 2 keyrandi á Xbox 360 og síðan trailer í 3D. Leikurinn kemur í vetur á PC, PS3 og Xbox 360 og lookar meiriháttar.

Cliffy B frá Epic kynnir geggjunina sem er Bulletstorm frá hönnuðum Painkiller leikjanna. Virkar skemmtilega ofbeldisfullur og sýrður.

Að lokum er sýndur langur epískur trailer úr Star War: The Old Republic MMO leik Bioware. Hann er allur í CGI en er samt eitt það flottasta sem er búið að sýna á E3 hingað til. Þessi leikur á að vera fyrsti leikurinn sem á að geta ógnað krúnu World of Warcraft.

Frekar þetta kynning hjá EA og gaman af henni. Þeir eru á góðri leið undir stjórn Riccatello finnst mér. Eina sem mér fannst vanta var um kannski Mass Effect 3 teaser.

 • Starting out with a Need for Speed: Hot Pursuit trailer. All CGI and it still blows you away. The game is being introduced by Craig Sullivan, creative director. NFS: Hot Pursuit launches on November 16th. An in-game friends feature called AutoLog will launch with the game. Gameplay demo of Cops vs. Speeders with Lamborghini cop car. This is a real in-game demo. You can see them playing on their controllers, not like the scripted events from the Microsoft briefing. The game has been developed by Criterion Games.
 • Electronic Arts plans to show off 10 new games today.
 • Dead Space 2 is now introduced by Steve Papoutsis Executive Producer. Producer Rich Briggs will do the gameplay demonstration. Isaac is fighting necromorphs in the Church of Unitology on the Sprawl. The game looks slicker and brighter than Dead Space. A new weapon called the Javeline nails them to the walls. Now they are going to show the first look at the sprawl. „Where Isaac will encounter his new nightmare.“ It is a huge MegaCity. The demo ends with a raw fleshy monster in a cliffhanger that will be revealed at Sony’s Press Conference tomorrow. Prepare to fight the terror on January 25th 2011.
 • The next big step in the first person shooter arsenal is being developed by EA LA and DICE. Shawn Decker from EA LA will introduce Medal of Honor. Single player by EA LA and multiplayer by DICE. Live 24-player software demo of the game on stage. Team Assault. DM team vs team mode. First to a specific number of points wins. They are playing on the PlayStation 3! Both of the beta maps will be playable during E3. On June 21st the multiplayer beta test will go live for 360, PS3 and PC. Medal of Honor multiplayer trailer is up now. It looks a lot like BFBC2 with slightly more detailed maps.
 • Katrina Stratford is unveiling Gun Club, a rewards club for gamers. Weapon unlocks, early beta access, early demo access and news. Battlefield Bad Company 2 VIP’s who pre-order Medal of Honor will have access to the Medal of Honor demo this Thursday.
 • Now they are playing the trailer for the BFBC2 expansion pack. Battlefield Bad Company 2: Vietnam! Coming Winter 2010.
 • Peter Moore is going to introduce EA Sports MMA. Cover athletes are revealed. I’m ashamed to say I don’t know who they are. EA Sports Live Broadcast is revealed where other people can watch your virtual athletics. It is kind of weird. They promise that you can do video smack talking and that they will be having live commentators during scheduled events and you can win real world prizes. EA Sports MMA will be in stores on October 19th.
 • Andrew Wilson head of development for EA Sports talking about EA Sports Active 2. For the Wii, 360 and PS3. Heartrate monitor and over 70 exercises and online stat tracking. Live demos of the game on all three platforms using the heartrate monitor. They show a boxing workout demo on the Kinect promising full body tracking. Launching November 16th.
 • Peter Moore is back to talk about Madden NFL. Focus seems to be on making the game simpler. Full games take half the amount of time. 6-player online co-op. NFL Hall of Famer Joe Montana comes out. A lot of talk about how they are going to call plays.
 • Rod Humble comes out and starts mumbling about destiny. The display behind him shows that he is talking about The Sims 3. The slogan is „Play with Lif3“. More mumbling about the free will of your Sims. October will launch The Sims 3 for console. Create. Play. Live.
 • EA partners discussed including Insomniac and Jason West and Vince Zampella!!! Crytek founder comes out to talk about Crysis 2. Crysis 2 gameplay is snown. It looks like you would expect… pretty amazing. Nanosuit vs Mecha. You still only get about 3 seconds of stealth when moving. The action is fast and furious with destructable environments and scripted events and including 3D support. 3D on all three platforms: PC, PS3 & 360. A 3D demo is shown that isn’t in 3D for those of us at home.
 • CliffyB comes out to show off Bulletstorm with Adrian Chmieleraz from People Can Fly. „Kill With Skill“. 02-22-2011. You do cool shit, to unlock cool shit, to do more cool shit. Bulletstorm is a „circle of awesome“. A gameplay demo is shown with lots of kicking and skill points for kills. Frankly, the game looks like Unreal Tournament III or Gears of War 3. In a good way. Action, gunplay and carnage with a wink and a smile. That’s Bulletstorm.
 • Star Wars music playing. LucasArts & BioWare hit the stage for Star Wars: The Old Republic. First, every player gets his or her own Starship. PvP light side vs Dark Side is discussed. Jedi or Sith? Empire or Republic? Hope trailer is shown. It is all CGI like the first trailer. Whoever makes these trailers should be making movies, not games.

Ubisoft

Ubisoft eru síðastir um daginn sem sýningu sýna. Þegar ég horfði á þetta var ég með krosslagða fingur og vonaði innilega að þetta yrði betra en í fyrra þegar James Cameron stóð á sviðinu í örugglega klukkutíma og bullaði í eitt um Avatar ofl og ekkert var sýnt úr neinum leik á meðan!

Þetta lofar strax betra og Child of Eden er sýndur sem á að virka á Kinect frá Ms og Move frá Sony. Sýrður leikur sem minnir á REZ, gerður af Q-Games.

Assasins Creed: Brotherhood er sýndur og lofar byrjunin rosalega góðu. Nóg gameplay sýnt og fær maður góða tilfinningu fyrir leiknum. Fjölspilun rædd en ekki sýnd. Kemur út 16. Nóv.

Shaun White: Skateboarding sýndur, verður hægt að breyta umhverfinu. Næst er sorglegur partur úr „leik“ sem kallast Battle Tag. Því minna sagt um það er því betra. Talandi um sorglegt, næsta sem var sýnt var en verra. Innergy virðist vera eins og Vitality sensorinn frá Nintendo sem var sýndur í fyrra. Fitness leikur er sýndur aftur og er það sama og var sýnt á Kinect partinum hjá Ms. Nýr Rayving Rabids leikurinn á leiðinni fyrir Wii.

Ghost Recon nýji var sýndur í spilandi formi og leit virkilega vel út. Talsverð áhersla lögð á stealth spilun. Lofar góðu, kemur því miður ekki fyrr en á næsta ári.

Rayman Origins kynntur og á að vera 2D leikur, athyglisvert að hann var bara gerður af 5 manns. Er hluti af nýrri áherslu frá Ubisoft.

Nýr Driver leikur sýndur. Gerist í San Fransisco. Verður vonandi betri en síðustu 2 leikir.

Mania prójekt kynnt og er hannað af þeim sem gerður Trackmania leikina. Verður 3 leikir, Carmania, Shootmania og RPGmania. Fólk á að geta búið til eigin leiki og efni. Lítur út fyrir að vera bara PC leikur.

Að lokum var Michael Jackson leikur „kynntur“ ég nota það orð lauslega. Það var danstriði sýnt á sviðinu fyrir ofan lógó af leiknum og tónlist Jacksons undir. Ekkert annað. Hef ekki grænann hvernig leikur þetta á að vera fyrir utan líklega dansleik.

Ubi stóð sig betur en í fyrra, á sama tíma voru það vonbrðigði að sjá ekki leiki eins og; Beyond Good and Evil 2, Im Alive, H.A.W.K 2 ofl sýnda hjá þeim.

 • Child of Eden live demo, conductor-like freaky colourful LSD trippin’ stuff.
 • Assassin’s Creed: Brotherhood was shown, both trailer and a live demo. Game will be out November 16th.
 • Shaun White Skateboarding, lengthy segment with Shaun White live on the stage. Players can transform the environment in real time as they skate.
 • People started running around the stage playing laser tag, was a lead in for new game called „Battle Tag“. Use accessories to create checkpoints around your home/play area, can play up to 4v4.
 • New game „Innergy“ announced, can help you reduce stress and re-energize. Using a finger-cuff, it measures your pulse and breathing.
 • Your Shape: Fitness Evolved, the same live demo as was shown at the MS Conference for Kinect.
 • „Raving Rabbids Travel In Time“ coming out November 9th.
 • Live demo for Ghost Recon, emphasis on the cloaking ability.
 • Trailer for „Driver: San Francisco“ shown, as well as live gameplay demo. You can use over 100 cars, using a city view, you can select any car in the city.
 • Trailer for „Project Dust“ coming Spring 2011.
 • Rayman Origins announced.
 • Collection of *.mania games –Trackmania 2 , beta test coming Q4 2010. Shootmania, beta Q1 2011. RPGmania, beta coming soon.
 • Michael Jackson game announced, but no media was shown from it.

Heimildir: VE3D, Evilavtar

Skrifað af:Bumbuliuz
© Sveinn A Gunnarsson
Öll afritun á texta er stranglega bönnuð nema með leyfi höfundar.

2 comments

 1. hvenar kemur sony með sína kynningu?

 2. Bumbuliuz /

  Hún var í gær og það er ný grein um hana og Nintendo kynninguna á forsíðu PSX.is