E3 Kynningar Sony og Nintendo

Sony

Sony kynnti áherslur sýnar í gær á hvað þeir munu gera á næstu 12 mánuðum og hverjar áherslur þeirra eru. Þrívíddin er stórt útspil hjá Sony og var farið mikið í það og það kynnt mjög vel. Leikir eins og Killzone 3, Gran Turismo 5, Crysis 2 ofl voru sýndir í 3D og var mikið talað um hver Sony ætlaði sér stóra hluti með 3D í leikjum og myndum.

Killzone 3 var fyrst sýndur og er keyrandi á uppfærðri K2 vél og lítur stórfenglega vel út. Nýju partarnir í snjónum og með þotupakkanum komu vel út og virðist K3 ætla að verða en betri en fyrri leikurinn.

Einn stærsti parturinn af Sony kynningunni í ár var á Playstation Move nýja hreyfiskynjara þeirra og hvað hann mun færa fyrir tölvuleikjaunnendur í September þegar hann kemur út. Jack Trenton frá Sony talaði um að það yrðu bæði casual leikir eins og EyeToy og Eyepet ásamt nýjum leikjum og síðan harðari leikir eins og Killzone 3, Socom 4, Tiger Woods 11 sem fær patch þegar Move kemur út, Heroes on the Move sem er barnaleikur með persónum úr Jak and Daxter, Rachet & Clank og Sly Cooper, Sorcery sem er nýr ævintýra leikur þar sem leikmaðurinn er í hlutverki galdramanns og var það eitt það flottasta af Move dótinu að mínu mati. Eldri leikir munu sumir fá stuðning við Move og má þar t.d nefna Heavy Rain.

Líklega besti partur kynningar Sony og sá fyndnasti hjá öllum var þegar fígúran Kevin Butler steig á sviðið og flutti grín og skot á Microsoft og þeirra plön og kom síðan með hrífandi ræðu um leikjaspilun. Snjallt hjá Sony og hann er að reynast skemmtilegt útspil hjá þeim. Fyrir þá sem ekki vita er maðurinn í raun leikari sem heitir Jerry Lambert og hefur leikið í þáttum eins og; Everybody Loves Raymond, King of the Hill, Greek, The West Wing, Brothers and Sisters, Malcolm in the Middle, That 70’s Show.

Næst var farið í gegnum Playstation Home og afhverju það á að vera svona frábært. Fólki var bent á að það er hægt að skoða allan bás Sony á E3 í Home. Fyrir marga er Home svona Love/Hate og ég persónulega er líklega einhver staðar í miðjunni á minni skoðunn á þessu.

PSP vélin var rædd og ný auglýsingarherferð kynnt sem á reyna að blása lífi í vélina. Það sem heni auðvitað skortir eru góðir leikir, líklega ein besta ástæðan til að eiga PSP vél í dag er eimmit Metal Gear Solid: Peacewalker sem var hannaður undir stjórn Hideo Kojima og er hann dagsettur núna á Föstudagin í Evrópu. Annar leikur til að hafa augun eftir er næsti God of War leikurinn Ghost of Sparta sem er gerður af sama fyrirtæki og bjó til hinn frábæra Chains of Olympus. PS2 vélin var síðan rædd þó engir leikir ræddir neitt spes. Trenton talaði um hve mikilvæg hún ennþá værði. Semsagt engir PS2 leikir á PSN búðina á næstunni.

Ekkert minnst á HD Remakes af leikjum nema Sly Cooper safnið sem gerði lítið fyrir mig en er samt góður pakki með Move stuðningi. Skrítið samt að sjá enga aðra leiki kynnta í þessu dæmi, maður bjóst við Team ICO pakka, kannski Metal Gear eða Final Fantasy Maður virkilega bjóst við að þeir ætluðu sér að gera eitthvað með þetta dæmi núna.

LittleBigPlanet 2 sýndur og lookar vel. Mikið rætt um hvað verður hægt að gera með leiknum og þetta sé platform til að skapa leiki af ýmsum gerðum og deila með öðrum sem lofar góðu.

Hin margumrómaða Playstation+ var loks staðfest og verður þetta áskriftarþjónusta sem mun kostar 49.99$ á ári eða um 3$ á mánuði sem er sama verð og Xbox LIVE þjónusta Microsoft. Það sem kannski maður spyr sig útí er þetta nóg til að fá fólk skyndilega til að borga fyrir eitthvað sem það hefur haft frítt í 3ár? Viðbæturnar eru svona bæði og, jú Sony lofar fríu efni í formi leikja, DLC ofl og aðgang af ýmsu dóti sem venjulegir PSN notendur fá ekki. En á móti var áhyggjuefni að heyra að þú í raun ert bara að leigja efnið og í raun munt ekki eina neitt! Trenton sagði nefnilega „á meðan þú borgar áskriftina hefurðu aðgang af efninu sem þú færð og notar þarna“ semsagt þú ert áskrifandi fyrstu 6mán færð frían leik ofl, ákveður að hætta til að spara aur og skyndilega frí leikurinn sem þú fékkst virkar ekki lengur! Þetta er frekar spes dæmi og eitthvað sem angrar mig persónulega. Við minnsta kosti fáum 3 mánuði frítt í byrjun til að venjast þessu, spurning hvernig það mun koma út. Er planað að þetta komi í lok Júní.

EA stígur á sviðið og kynnir nýja Medal of Honor rebootið sem sitt mun koma með efni bara fyrir PS3 í Limited útgáfunni í formi HD remaster útgáfu af PS2 leiknum Medal of Honor: Frontlines. Aftur minnst á fjölspilunarbetuna sem byrjar 21. Júní

Dead Space 2 er næstur á sviðið og er haldið áfram með demóið af leiknum af E3 kynningu EA og sýnt hvað gerist næst. Skuggalega flottur leikur og eitthvað til að vera spenntur yfir. Annað dæmi bara með PS3 útgáfunni sem verður endurgerð Wii leiksins Dead Space: Extraction sem styður Move og fylgir Limited útgáfunni.

Næst líklega kemur óvæntasti partur sýningarinnar með komu Gabe Newell frá Valve hönnuða Half-Life, Left 4 Dead, Team Fortress ofl leikja á sviðið. Hann er pínu stressaður, enda búin að gagnrýna PS3 mikið (að mestu að réttu) og er að kynna óvæntan glaðning í formi Portal 2 sem mun koma á PS3 að auki við PC, Mac og Xbox 360. Hann lofar að PS3 útgáfan verði sú besta á leikjavélar og þeir muni færa vissan Steam stuðning yfir á PS3 og það sé útaf hve opið kerfið er. Trailer sýndur sem lookaði meiriháttar.

Assasins Creed: Brotherhood sýndur og á ný fær PS3 Limited útgáfan aukaborð í söguparti leiksins ásamt fjölspilunardóti. Mafia 2 mun einnig innihalda dót bara á PS3.

Gran Turismo 5 er sýndur í 3D trailer sem kemur vel út og heillar áhorfendurna. Útgáfudagur loksins kynntur og verður það 2.Nóv í Ameríku. Ekki orði minnst á Evrópu eða Asíu sem fær mann til að vera pínu stressaðan. Annað hvort erum við að tala um smá bið á milli eða klassíka bið uppá 3-6 mán sem Sony hafa verið frægir fyrir. Þeir tala um eftir sýninguna að ætla að svara þessari spurningu með Evrópu fljótlega, við vonum það besta og að leikurinn almennt komi út á réttum tífa eftir talsverðar tafir.

Að lokum er nýr Twisted Metal leikur kynntur frá David Jaffe og Sony. Virðist keyra á uppfærðri grafíkvél úr PSN leik þeirra Calling All Cars. Veit ekki hvað ég á að segja um þetta, fjölspilunin var bara sýnd. Hafði aldrei neinn áhuga á þessum leikjum á sínum tíma. Virðist líka vera sería sem gerir talsvert meira í Bandaríkjunum en annars staðar.

Sony stóð sig mjög vel með kynninguna sína. PSP og PS2 eða skorturinn á því var slakur partur. Ekkert minnst á leiki eins og Last Guardian sem voru mikil vonbrigði og engin Ressistance 3 nefndur og alger skortur á fleiri HD remakes að viti. Það var svona það neikvæða við þetta. Að öðru leiti geta Sony menn verið stoltir af kynningu sinni og eru þeir á góðri leið að mestu.

 • Herman Hulst takes to the stage to talk about his beloved Killzone (finally, some games). Killzone 3 has been built from the ground up to support 3D and the quality of the product will be evident, of that we are told. The audience are given the chance to witness it in full 3D as they don their fashionable 3D glasses (If only they were then maybe we wouldn’t all look so stupid). The demo is split up into two sections, the first being based around jet pack gameplay (eat that Halo) while the second part sees the protagonist blowing everyone away via turret. It’s worth noting that the build being shown is a pre alpha. We are told Killzone 3 will hit stores February 2011 and will have full move functionality.
 • Hirai re-emerges (hey there Kaz) and begins the celebration that is 3D gaming and states that PS3 will have a wealth of games built from the ground up for 3D and not just shoe horned in, including GT5, Crysis 2, Ghost Recon: Future Soldier and NBA 2K11 to name a few.
 • Cue more 3D game video game goodness (for the crowd at least)as football, golf, wildlife and a collection of titles are displayed.
 • Playstation Move
 • Jack returns  to talk up realism  and precision with Playstation Move. The phrase “how it happens in your hand is how it happens on screen” is used to describe it. It is also stated that Move will be accompanied by casual and family type games in addition to those hardcore games we love so much. He proceeds to break down how the “wand” portion of Move works and talks about the 1:1 movement recognition that it affords.
 • Blu-Ray discs will afford developers the ability to include “normal” and Move versions of games on one disc “effectively giving you two games for the price of one” (I knew Blu-Ray was invented for something).
 • 40 developers are currently hard at work making titles for Move.
 • Sorcery
 • A new Playstation Move game is presented by the name of Sorcery. Here you can use the motion controller portion of Move as a wand as you go about your day casting magic Harry Potter style. Trajectory and Velocity are taken into account when you swing enabling you to really give it to those goblins with a fireball to the head.
 • Tiger Woods
 • Andrew Wilson steps up on behalf of EA Sports to show us how well Move works with the inevitable slew of sports games we can expect now that Move is nearly upon us. On this occasion the title of choice is none other than Tiger Woods. Andrew shows off the 1:1 animations and states that he is not great at the shot he has to take and it will be reflected on screen. As you can imagine Power and angle are very important when swinging and he manages to completely miss his first shot.
 • Heroes on the Move
 • The next title on display has all of Sony’s mascot’s all in one place battling for the forces of good on Playstation Move. We are shown a trailer of Ratchet, Daxter, Jack Sly the raccoon and Bentley working together for the greater good.
 • Coke team up with Platstation offering promotional deals and the chance to win yourself a Playstation 3 and Move.
 • Kevin Buttler Struts on stage with an air of confidence. In a comedic manor he takes several jabs at the competitions take on motion gaming (very professional Sony) and makes a few jokes about gaming. He also has a message for us hardcore gamers ” Don’t hate the casual gamer” ( Don’t clutter gaming retail stores with shovelware and we won’t I promise). and then proceeds to jab at Nintendo.
 • Release dates and prices are then revealed for Playstaion Move.
 • Move will hit stores in Europe on September 15th while North America will be receiving it on the 19th. The poor old Japanese will have to wait all the way until October 21st.
 • The motion controller (wand) will be priced $49.99 while the nun-chuck…….err navigation controller will come in at $29.99. If you’re thinking this sounds a bit expensive then that would make two of us.
 • Move (both motion and navigational controls) will also come bundled with the Sports Championship game and Playstation eye for $99.99 and for those without Playstations 3’s already will set you back $399.99 with Playstation 3 included.
 • Existing titles will be given Move support via Playstation Network after release.
 • Jack Returns to talk PSP (seems Sony have noticed that it’s kind of failing) and claims that it is the number one choice for hardcore gamers (errr…naaaaaah). Cue new Playstation Portable promo video which is actually quite funny.
 • Jack talks about the new titles that will be making thier way to PSP, including Metal Gear Solid: Peace Walker, God of War: Ghost of Sparta and Invizimals a mew franchise we aren’t told much about. Only God of War gets any screen time followed by a PSP montage.
 • What would a Sony press conference be without more stats? 50 million connected, most connected console etc etc….. NEXT!
 • Playstation Home
 • It seems like Sony haven’t given up on Playstation Home yet and tell us that there is a replica of the Sony show floor to be found within home for all who couldn’t make it to E3. Here you’ll be able to get your hands on a few of the titles being presented in LA.
 • Little Big Planet 2
 • It’s back and it is bigger and better than before states Alex Evans after being welcomed to the stage. Little Big Planet 2 comes equipped with new tool sets and competitive play allowing players more creative possibilities. No longer are you limited to platformer type games as the world is your oyster. Examples of what is possible with 24 hours with the new tool set are shown and we have to say, we are impressed.
 • Playstation +
 • Hey Jack, yes, he is back on stage to give us more details about Playstation+(you remember, you know, that PSN subscription service Sony decided they needed). The service will build on top of the existing free service, offering gamers exclusive content, early access to demos, automatic download of demos and game related content and more. The service will offer “hundreds” of dollars of value according to Tretton, including early demo access, beta invites, free games, free themes, and a host of other new content. However, there is a small catch – all content will be owned for the “duration of your subscription”, i.e. you unsubscribe and you lose access to it (Ouch!).
 • The service will cost $49.99 for a yearly subscription or $17.99 for a 3-month subscription. For a limited time only, Sony will be offering 3-month free trials to the service.
 • Medal of Honor
 • The Playstation 3 version of Medal of Honor will be receiving exclusive content (limited editions only) in the form of exclusive tier 1 videos from the real life military personnel that worked alongside the developers. Also included will be Medal of Honour Frontline, completely remastered in HD with improved graphics, and all of the heart-wrenching battles of the original game.
 • Medal of Honor’s Beta kicks off June 21st.
 • Dead Space 2
 • A live demo of the game is shown which continues after the demo shown in EA’s very own conference. Here Isaac is faced by a gigantic Necromorph that proceeds to tear down its surrounds in an attempt to capture Isaac and presumably tear him to pieces. A cinematic chase begins with the player still in control as he shifts between putting a few shots into the monster and legging it for his life. Isaac is thrown into outer space by the creature as it continues to chase him through the void and then the demo ends abruptly.
 • The Playstation 3 Limited Edition version of Dead Space will include the award-winning Dead Space Extraction, the prequel to the entire Dead Space saga and now featuring support for the PlayStation Move motion controller.
 • Portal 2
 • Glados greets the audience while Gabe Newell strolls on stage to announce that Portal 2 will be making its way to Playstation 3. We are then treated to a new trailer.
 • Assassin’s Creed: Brotherhood
 • Again it is revealed that the Playstation 3 limited edition version would be receiving extra single player and multiplayer content. (Now Sony are starting to feel a little smug).
 • Gran Turismo 5
 • Polyphony Digital’s Gran Turismo 5 was confirmed to be fully playable in 3D and scheduled for a November 2010 release in North America. While the European release would follow shortly afterwards.
 • Twisted Metal
 • Sony finishes off their event by stating that Twisted Metal will be making a comeback on Playstation 3 and we are given a tour of some of the new gameplay mechanics by David Jaffe himself.

Nintendo

Nintendo kláraði E3 kynninga part E3 með kynningu sinni á nýju Nintendo 3Ds lófavélinni og leikjum fyrir hana og Nintendo Wii. Engin Vitality senor í ár sem verður bara að segjast gott.

Fyrsta sem er sýnt er nýr trailer fyrir The Legend of Zelda: Skyward Sword sem lítur meiriháttar út. Miyamoto kemur á sviðið og kynnir leikinn og spilar smá, lendir í pínu tæknilegum öðruleikum en ekkert alvarlegt. Stíll leiksins virðist vera blanda á milli Windwaker og Twilight Princess. Leikurinn á að koma 2011 og notar Wii Motion Plus.

Næst fer Reggie í gegnum íþróttaleikina sem verða í boði, ekkert nýtt þarna á ferð. Síðan er sýnt úr Mario Sport Mix og síðan Mario Party leik.

Just Dance 2 er á leiðinni og það ætti víst að gleðja unglingstúlkurnar í hjarta okkar allra.

Golden Sun: Dark Dawn fyrir er sýndur. Síðan kemur Goldeneye endurgerðin fyrir Nintendo Wii sem lookar ok og verður mikið lagt uppúr fjölspilunni á neti og án. Daniel Craig virðist vera Bond þó að hann hafi ekki leikið í þeirri mynd heldur Pierce Brosman.

Frægi leikjahönnuðurinn Warren Spector stígur á sviðið og sýnir Disney Epic Mikey. Sæmilega löng kynning sem sýnir leikinn og hvernig er ferðast á milli partana í leiknum og þar eru 2d borð sem vísa í gamlar teiknimyndir.

Næst er kynntur Kirby leikur fyrir Wii sem heitir Kirby’s Epic Yarn og virkar dálítið spes. Er svona blanda af Yoshi´s Story á N64 og Paper Mario fannst mér. Kemur út í haust.

Dragon Quest IX kemur út 11.Júlí.

Metroid: Other M sýndur og lofar hann góðu. Er gerður af Team Ninja í þetta sinn. Er dagsettur í lok Ágúst.

Nýr Donkey Kong Country leikur frá Retro Studios eimmit þeim sem voru búnir að gera síðustu Metroid leikina. Lofar góðu og ætti að vera mjög skemmtilegur.

Þá er komið af því, Nintendo 3Ds vélin er sýnd. Er með 3D effect slider rofa á hliðinni til að stjórna hve mikil eða lítið 3D er eða algerlega slökkva á henni. Er með breiðtjalds skjá að ofan sem er 3D og 4:3 snertiskjá að neðan. Er með Analog nub og d-pad og 2 myndavélar sem geta tekið 3D myndir. Getur spilað 3D kvikmyndir án gleraugna.

Nýr Kid Icarus leikur kynntur sem á að koma á 3Ds lítur betur út en margir Wii leikir. Vélin á að vera ávallt nettengd og geta sótt DLC efni frítt. Kostar ekkert á mánuði. Getur skynjað aðrar DS vélar. 3D útgáfu af Metal Gear, Nintendos kynntar.

Nintendo kemur mjög vel útúr þessari sýningu með spennadi leiki og nýja flotta vél sem á að koma út 2011. Engin hefur gert 3D án gleraugna og verður spennandi að sjá hvernig þetta kemur út. Nýji Zelda á Wii lofar góðu.

Lokaorð

Þá eru báðar kynningar Nintendo og Sony búnir og maður situr og meltir fréttirnar og fer síðan í gegnum allt sem var ekki kynnt þarna heldur á E3 sýningargólfinu í staðinn. Það var margt kynnt og fjallað um, 3D og hreifiskynjun virðist vera eitt það stærsta hjá öllum 3 fyrirtækjunum og þeirra áherslum.

Við hérna á PSX.is reynum að vera með meiri fréttir um það fljótlega og hvað okkur leist best á.

Heimild: Godisageek

Skrifað af:Bumbuliuz
© Sveinn A Gunnarsson
Öll afritun á texta er stranglega bönnuð nema með leyfi höfundar.

One comment

 1. Skúli /

  Takk fyrir þetta.
  Hef ekki tíma til að fylgjast með þessu þ.a. það er fínt að fá svona útdrátt og þá get ég kíkt á youtube það sem mér líst best á.
  :thumbsup: