PSN hakkað: Mögulegur leki á persónu upplýsingum

Í dag komu loksins einhverjar upplýsingar um ástandið á PSN frá Sony. Í færslu á Playstation blogginu útskýrir Patrick Seybold (Sr. Director, Corporate Communications & Social Media) ástandið og þar ber helst að nefna:

 • PSN var hakkað af utanaðkomandi aðila.
 • Hakkararnir gætu hafa komist yfir persónu upplýsingar PSN notenda þar á meðal nafn, heimilsfang, netfang, land, afmælisdag, PSN notendanafn og lykilorð, og öryggisspurningar til þess að endursetja lykilorð.
 • Engar sannanir liggja fyrir um það að kreditkortanúmer hafa komist í hendur hakkara en það er ekki útilokað og ráðlegt er fyrir þá sem hafa geymt kreditkortanúmer á PS3 tölvunni að hafa varann á og fylgjast með óvenjulegum færslum.
 • PSN mun virkjast aftur áður en vika er liðin en ekkert er öruggt með það.

Það er komin vika síðan PSN var tekið niður og fyrst núna fáum við þessar fréttir. Persónu upplýsingar allra PSN notenda gætu verið í höndum óprúttna aðila. Þetta er algerlega óásættanlegt. Það er nógu slæmt að fyrirtæki á borð við Sony sé að kljást við svona öryggisbrest en til að bæta gráu á svart er þögn í viku og engar fréttir.

Persónulega vil ég ráðleggja öllum sem notað hafa sama lykilorð á PSN og á öðrum síðum á netinu að breyta því hið snarasta. Það á að sjálfsögðu ekki að þurfa að segja það en ég geri það samt: Aldrei gefa upp persónulegar upplýsingar í tölvupósti og verið sérstaklega vel á varðbergi fyrir ruslpósti.

Ef að þú ert í vafa um hvað’a lykilorð þú notaðir fyrir PSN þá Sony staðfest við vefsíðuna giantbomb.com að engin leið er að komast að því hvaða lykilorð var notað hjá þeim þannig að vissast er að breyta þeim öllum í því tilviki.

Hér fyrir neðan er svo tilkynningin í heild sinni:

Valued PlayStation Network/Qriocity Customer,

We have discovered that between April 17 and April 19, 2011, certain PlayStation Network and Qriocity service user account information was compromised in connection with an illegal and unauthorized intrusion into our network. In response to this intrusion, we have:

1) Temporarily turned off PlayStation Network and Qriocity services;

2) Engaged an outside, recognized security firm to conduct a full and complete investigation into what happened; and

3) Quickly taken steps to enhance security and strengthen our network infrastructure by re-building our system to provide you with greater protection of your personal information.

We greatly appreciate your patience, understanding and goodwill as we do whatever it takes to resolve these issues as quickly and efficiently as practicable.

Although we are still investigating the details of this incident, we believe that an unauthorized person has obtained the following information that you provided: name, address (city, state/province, zip or postal code), country, email address, birthdate, PlayStation Network/Qriocity passwords and login, and handle/PSN online ID. It is also possible that your profile data, including purchase history and billing address (city, state, zip), and your PlayStation Network/Qriocity password security answers may have been obtained. If you have authorized a sub-account for your dependent, the same data with respect to your dependent may have been obtained. While there is no evidence that credit card data was taken at this time, we cannot rule out the possibility. If you have provided your credit card data through PlayStation Network or Qriocity, to be on the safe side we are advising you that your credit card number (excluding security code) and expiration date may also have been obtained.

For your security, we encourage you to be especially aware of email, telephone, and postal mail scams that ask for personal or sensitive information. Sony will not contact you in any way, including by email, asking for your credit card number, social security, tax identification or similar number or other personally identifiable information. If you are asked for this information, you can be confident Sony is not the entity asking. When the PlayStation Network and Qriocity services are fully restored, we strongly recommend that you log on and change your password. Additionally, if you use your PlayStation Network or Qriocity user name or password for other unrelated services or accounts, we strongly recommend that you change them, as well.

To protect against possible identity theft or other financial loss, we encourage you to remain vigilant to review your account statements and to monitor your credit or similar types of reports.

We thank you for your patience as we complete our investigation of this incident, and we regret any inconvenience. Our teams are working around the clock on this, and services will be restored as soon as possible. Sony takes information protection very seriously and will continue to work to ensure that additional measures are taken to protect personally identifiable information. Providing quality and secure entertainment services to our customers is our utmost priority. Please check www.eu.playstation.com/psnoutage should you have any additional questions.

Sincerely,

Sony Network Entertainment and Sony Computer Entertainment Teams
Sony Network Entertainment Europe Limited (formerly known as PlayStation Network Europe Limited) is a subsidiary of Sony Computer Entertainment Europe Limited the data controller for PlayStation Network/Qriocity personal data.

 

2 comments

 1. Icelander /

  Einhverjir virðast vera snöggir að nýta sér hysteríuna sem þessu fylgir. Ég fékk t.d. póst stuttu seinna sem _virtist_ vera frá Facebook, sem tilkynnti mér að síðan mín hefði verið hökkuð og allt að fyllast af spammi. Með þessu fylgdi svo .zip skrá sem skv. tilkynningunni átti að vera nýtt lykilorð handa mér.

  – ÞETTA ALLT REYNDIST VERA ARGASTA BULL OG VÍRUS!!

  Sem betur fer er ég með Makka, svo .exe vírusinn (raunverulegt innihald .zip viðhengisins!) hafði engin áhrif, en ég vildi koma þessu áleiðis sem víti til varnaðar.

 2. g9HK0u , [url=http://qmazcthiraky.com/]qmazcthiraky[/url], [link=http://qjztedfmuiqv.com/]qjztedfmuiqv[/link], http://awprkivjorzf.com/