PSN: Ertu að lenda í vandræðum með að endursetja lykilorðið?

PSN er farið í loftið aftur eins og allir vita en þó eru margir enn að basla við að endurræsa lykilorðinu sínu. Þetta á aðallega við íslenska reikninga en eitthvað virðist vera að klikka hjá Sony með reikninga sem ekki hafa aðgang að PlayStation búðinni.

Aðvörun fyrir óþolinmóða: Ef að þú ýtir á „forgot password“ þrisvar lítur kerfið á það sem spam og læsist í 24 klst.

PSX notandinn Helgso póstaði þessum leiðbeiningum, á spjallborðið hjá okkur, til að komast framhjá þessum leiðindum.

Sumir eru í vandræðum með það hvernig komist er aftur inn á PSN. Það er komið aftur og það er hægt að spila online.

Leiðbeiningar (Virkar líka fyrir íslenska accounta):
1. Downloadaðu nýrri uppfærslu. Farðu í „System – > System update“. Þegar því lýkur -> Skráðu þig inn „Log in“ í PS3 valmyndinni með lykilorðinu þínu. Þá á eftir að koma „Your password is invalid, you must reset“ Ýttu á ok.

2. Farðu í pósthólfið þitt og opnaðu „DoNotReply“ bréf frá Sony.

3. Linkurinn sem þeir sendu er vitlaus. Breytið honum úr þessu „store.playstation.com/accounts/security/resetPassword.action?token=“
í þetta „store.playstation.com/accounts/reset/resetPassword.action?token=“
og setjið aftur inn kóðarununa á eftir ?token=“allur kóðinn sem var í upprunalega linknum“

4. Setjið þennan nýja link í address bar á vafranum og farið á hann. Sláið inn „Spam Security“ öryggiskóðann. Þegar þið sláið svo inn nýja lykilorðið:
Þá verður það að hafa a.m.k. einn bókstaf, einn tölustaf og vera a.m.k. 8 stafa langt.

Ég geri ráð fyrir að þetta sé komið frá þessum þræði á evrópska spjallborði PlayStation. Þar stendur:

To reset your password and login to the PS3:

1. Try logging in in the PS3 with your old password. It will send you a „Reset password“ e-mail.

2. Go to your email inbox. Copy the „reset link“ Sony gives into your address bar of your browser.

3. Change this https://store.playstation.com/accounts/security/resetPassword.action?token=
to this https://store.playstation.com/accounts/reset/resetPassword.action?token=
and after ?token=“all the code that was in the original link“

4. Now go to this link. Enter the Spam security digits and continue. Enter a new password includingboth a letter (f.x. a) and a number (f.x. 1) and the password must be at least 8 digits long.

Ef að þið farið eftir leiðbeiningunum og komist samt ekki inn á PSN hafið samband við Senu á póstfanginu olafur@sena.is

 

11 comments

 1. Skil ekki alveg hvað ertu að meina , og setjið aftur inn kóðarununa á eftir ?token=“allur kóðinn sem var í upprunalega linknum“

  hvað kóði, ég slæ inn security password en það kemur There is a problem resetting your password. Please click the link again or copy and paste the link into an Internet browser. ????
  hvað á ég ða gera

 2. Ekkert mál er kominn inn 😀

 3. ég náði að logga mig inn á en kemst samt ekki inna á psn. það kemur this service is currently undergoing maintenance

 4. Helgso /

  Playstation Store kemur aftur áður en Maí lýkur ef allt gengur eftir. Þangað til geturðu spilað leiki online og haft aðgang að vinum, friendslist

 5. Svenni /

  Hæ, ég fæ ekki möguleikann leingur í pósti að setja inn þennan nýja link því það kemur bara
  “ Site Maintenance Notice

  The server is currently down for maintenance.

  We apologize for the inconvenience. Please try again later.

 6. Helgso /

  Eins og er hafa hakkarar nýtt sér galla í endursetningarkerfi Sony. Við þurfum að bíða í smá stund áður en Sony leyfir fólki á ný að endursetja lykilorð sitt, með aðferðinni sem lýst er hér í fréttinni.

  Vel á minnst, ritstjórn, ég skrifaði báða póstana, íslenska og enska 😛

 7. Helgso /

  Enska póstinn má finna hér: http://tinyurl.com/6294wsl

 8. lolman5 /

  FUCK ég geri þetta og .að kémur altaf under maintenance !1

 9. lolman5 /

  HJ’ALP

 10. Daði Sveinsson /

  Einhver sem hefur fengið þetta til að virka fyrir Íslenska PSN accounts?

 11. Brynjar /

  Þetta virkar ekki.
  Það kemur bara upp gluggi með:
  playstation- site maintenance notice – the server is currently down for maintenace
  og svo framleiðis…