Bungie nerfa Auto riffle í nýjasta plástrinum

destiny_32

Ef að þið elskið að þvælast um heima Destiny með auto riffle byssuna ykkur til halds og trausts þá gæti verið málið að skoða eitthvað betra eftir nýjustu uppfærslu Bungie á Destiny sem á að komaút í dag.

Þeir aftur á móti sem hafa ekki verið að fíla hvernig scout riffle er að virka ættu að gleðjast yfir að þeir eru að fara að batna, hand cannon og shotgun fá líka lagfæringar ofl.

Bungie hot fix notes.

Auto Rifles

  • Base Damage decreased by 2%
  • Reduced Precision Damage multiplier from 1.50 -> 1.25 (head shot bonus)
  • Stability decreased by 4% – 17% (driven by stat value)

Hand Cannons

  • In-air accuracy now increased

Scout Rifles

  • Base damage increased by 6%
  • Damage vs. Combatants increased by 6% – 25% (based on tier)
  • Improved target acquisition, plus additional recoil tuning.

Shotguns

  • Decreased base damage at maximum range (falloff) by 20%
  • Shot Package Perk now has a slightly wider cone of fire
  • The Rangefinder and Shot Package perks are now mutually exclusive

Bungie segjast vera að vinna að nýrri uppfærslu sem tæklar hve slakt exotic vopn hafa virkar og klassarnir í leiknum. Að auki við allt þetta hefur „lootcave 2.0“ í Rocket Yards á Jörðinni verið tekinn í gegn, nún er bara að bíða eftir að einhver finni 3.0 útgáfuna á meðan við bíðum eftir að Bungie tæklar hve lélega leikurinn droppar looti að okkar mati.