Just Cause 3 kemur út á næsta ári

JustCause3_6401

Eftir margra mánaða orðróma hefur Square Enix loksins staðfest að Sænska fyrirtækið Avalanche Studios sé að vinna að Just Cause 3.

Tilefni þessa frétta var að tímaritið Game Informer, verður með í Desember upplýsingar um leikinn í fyrsta sinn.

“We’ve been waiting for this moment ever since Just Cause 2 was released,” said Christofer Sundberg, founder and chief creative officer at Avalanche Studios. “This is the culmination of a decade’s worth of open-world evolution and innovation. In Just Cause 3, we’ve sent Rico to a beautiful Mediterranean archipelago. He is of course bringing his Grapple and Parachute, both with game-changing upgrades, as well as the brand new wingsuit. Just Cause 3 truly represents the next generation of chaotic sandbox fun, and we can’t wait to show you more next year.”

Just Cause 1 og 2 gerður á ýminduðum eyjum í kyrrahafinu, en í Just Cause 3 þá mun hetja leikjanna Rico Rodriguez snúa afturm núna á ýminduðum skaga í miðjarðarhafinu. Nýtt í spilun leiksins verður vængbúningur ekki ólíkt og sást í Far Cry 3 t.d.

Eitt af því sem leikmenn höfðu gaman af í síðasta leik af grip krókurinn sem Rico gat notað, með honum var hægt að tengja saman tvo hluti og horfa á litríkar sprengingar og skandal af bestu gerð. Þetta var síðan ofan á þann hreyfanleika sem leikurinn bauð uppá með fallhlífinni og króknum.

Avalanche Studios hafa staðfest að leikurinn mun ekki innihalda „micro transactions“ eins og skjáskot sýndu sem láku út.

Við erum búnir að bíða lengi eftir staðfestingu á Just Cause 3 og við getum ekki beðið eftir að lesa um hann hjá Game Informer og spila á næsta ári.

Just Cause 3 er planaður fyrir 2015 útgáfu á Xbox One, PS4, og PC.