PlayStation 4 hefur selst í 18.5 miljón eintökum

Sony-PS4-design

Sony Computer Entertainment hefur tilkynnt að PS4 hefur selst í 18.5 miljón eintökum um allan heim, af því voru 4.1 miljón sem seldust um í kringum jólahátíðirnar.

Andrew House forseti Sony tjáði sig útaf þessum tímapuntki.

We are absolutely delighted that so many customers around the globe have continued to select PS4 as their console of choice throughout this holiday season. We will continue to reinforce and deliver additional value on PS4 as the best place to play, by bringing even more exciting content and by enriching our wide array of service offerings.

Það kom einnig í ljós að 81.8 Miljón PS4 leikir hefðu selst á diski og stafrænt frá 4. Janúar síðast liðin. Af því voru 17.8 miljón eintök seld á jólatímabilinu. Það hefur selst um 4.42 leikur per vél sem er flottur árangur.

Að lokum var nefnt að PlayStation Plus áskrifendur eru orðnir um 10.9 miljón talið frá 2. Janúar á þessu ári.

Fenguð þið PlayStation 4 á síðasta ári eða um jóla hátíðina?