Konami fagnar á þessu ári 20 ára afmæli Pro Evolution Soccer fótboltar seríunnar og í tilefni þess hafa þeir tilkynnt dagsetningu á demói fyrir leikinn sem mun koma út þann 13. Ágúst um það leyti sem GamesCom hátíðin verður í Köln, Þýskalandi.
Leikurinn sjálfur mun koma út þann 18. September fyrir PS3 og PS4 og mun innihalda margar nýjungar og uppfærslur á Fox Engine grafíkvél leiksins.
Það var kynnt um forpöntunar dæmi fyrir leikinn og vissa glaðninga sem eru í boði.
DAY ONE EDITION (ALL FORMATS) | ANNIVERSARY EDITION (PS4, PS3 ONLY) | DIGITAL PRE-ORDER (PSN EXCLUSIVE) |
1x Player Loan – Neymar Jr. | 1x Player – Neymar Jr. | 1x Player – Neymar Jr. |
1x Player UEFA.com TOTY 2014 | 1x Player UEFA.com TOTY 2014 | 1x Player UEFA.com TOTY 2014 |
10,000 GP x 10 weeks | 10,000 GP x 20 weeks | 10,000 GP x 15 weeks |
10 Recovery Items | 20 Recovery Items | 20 Recovery Items |
3x Player Contracts | 5x Player Contracts | 5x Player Contracts |
1000 myClub coins | ||
Steelbook |
PES serían hefur verið að bæta sig síðustu árin og var leikurinn í fyrra virkilega góður að okkar mati.
Við verðum með nánari fréttir þegar nær dregur útgáfu leiksins og væntanlega gagnrýni af honum.