PES demó kemur út 13 Ágúst

pes20th

Konami fagnar á þessu ári 20 ára afmæli Pro Evolution Soccer fótboltar seríunnar og í tilefni þess hafa þeir tilkynnt dagsetningu á demói fyrir leikinn sem mun koma út þann 13. Ágúst um það leyti sem GamesCom hátíðin verður í Köln, Þýskalandi.

Leikurinn sjálfur mun koma út þann 18. September fyrir PS3 og PS4 og mun innihalda margar nýjungar og uppfærslur á Fox Engine grafíkvél leiksins.

Það var kynnt um forpöntunar dæmi fyrir leikinn og vissa glaðninga sem eru í boði.

DAY ONE EDITION (ALL FORMATS) ANNIVERSARY EDITION (PS4, PS3 ONLY) DIGITAL PRE-ORDER (PSN EXCLUSIVE)
1x Player Loan – Neymar Jr. 1x Player – Neymar Jr. 1x Player – Neymar Jr.
1x Player UEFA.com TOTY 2014 1x Player UEFA.com TOTY 2014 1x Player UEFA.com TOTY 2014
10,000 GP x 10 weeks 10,000 GP x 20 weeks 10,000 GP x 15 weeks
10 Recovery Items 20 Recovery Items 20 Recovery Items
3x Player Contracts 5x Player Contracts 5x Player Contracts
  1000 myClub coins  
  Steelbook  

PES serían hefur verið að bæta sig síðustu árin og var leikurinn í fyrra virkilega góður að okkar mati.

Við verðum með nánari fréttir þegar nær dregur útgáfu leiksins og væntanlega gagnrýni af honum.