EA Sports birtir top 10 leikmenn FIFA 16

fifa-16-new

EA Sports hefur gefið út listann yfir topp 10 leikmenn FIFA 16. Það þarf að koma fáum á óvart að Lionel Messi er efstur enn eitt árið.

Eins og við má búast þá eru einhverjar sveiflur á milli ára, Eden Hazard hækkar eftir gott tímabil, Arjen Robben heldur áfram í 90 af 100 þrátt fyrir aldurinn. Zlatan Ibrahimovic lækkar aðeins á milli ára.

Ein af flottari nýjungum FIFA 16 verður möguleikinn að spila kvennalandsliðin í fyrsta sinn.

Hérna eru 10 bestu leikmenn FIFA 16:

10. DAVID SILVA – MANCHESTER CITY (ENGLAND) – (+1 OVR)

image_44.img
9. THIAGO SILVA – PARIS SAINT-GERMAIN (FRANCE) – (+1 OVR)

image_45.img
8. NEYMAR JR. – FC BARCELONA (SPAIN) – (+1 OVR)

image_43.img
7. ZLATAN IBRAHIMOVIĆ – PARIS SAINT-GERMAIN (FRANCE) – (-1 OVR)

image_42.img
6. EDEN HAZARD – CHELSEA FC (ENGLAND) – (+1 OVR)

image_41.img
5. ARJEN ROBBEN – FC BAYERN MÜNCHEN (GERMANY)

image_39.img
4. MANUEL NEUER – FC BAYERN MÜNCHEN (GERMANY)

image_46.img
3. LUIS SUÁREZ – FC BARCELONA (SPAIN) – (+1 OVR)

image_47.img
2. CRISTIANO RONALDO – REAL MADRID CF (SPAIN) – (+1 OVR)

image_40.img
1. LIONEL MESSI – FC BARCELONA (SPAIN) – (+1 OVR)

image_48.img
FIFA 16 kemur út á PS4, PS3, Xbox One, Xbox 360 og PC, on 24. September í Evrópu og verður Elko með kvöldopnun 23. September fyrir þá sem vilja næla sér í leikinn snemma og byrja að spila.

Heimild: EA Sports