Tales from the Borderlands endar í þessari viku

TftBL_KeyArt_1920x1080-ds1-670x377-constrain

Tales from the Borderlands leikjaseríu Telltale Games og Gearbox Software sem hófst í Nóvember í fyrra, mun ljúka í þessari viku með loka kaflinn „The Vault of the Traveller.“

Telltales Games gafu út nýtt sýnishorn úr loka kaflanum og það gaf til kynna hvernig ævintýri, Rhys, Fiona, vina þeirra og Handsome Jack.

Tales from the Borderlands er fáanlegur á PS4, Xbox One, PS3, Xbox 360, PC, Mac, iOS, og Android, og byrjar Episode 5 að renna á netið fyrir þessar þjónustur Þriðjudaginn 20. Október.