Hægt er að sækja fjölspilunar betu Uncharted 4 núna

uncharted-multiplayer

 

Ef þið stefnið á að kíkja á fjölspilunar betuna fyrir Uncharted 4: Thief’s End um helgina þá er hægt að byrja undirbúninginn núna með að sækja skrárnar núna.

Hérna er North American client here, og European client.

N-Ameríska útgáfan er 7.6 Gb og Evrópska 9.6 Gb og má rekja stærðar muninn til allra þeirra tungumála sem Evrópska útgáfan þarf að innihalda.

Á að spila um helgina? Eruð þið síðan spennt fyrir leiknum sjálfum sem kemur út 10. Maí næst komandi?