Minecraft hefur náð að seljast í 100 Miljónum eintaka

minecraft-sales-pass-the-astonishing-100m-milestone-146487641362

Minecraft heldur áfram að slá í gegn og hefur nú náð þeim frábæra árángri að seljast í meira enn 100 Miljón eintökum á PC/Mac, leikjavélum og farsímum og spjaldtölvum.

Leikurinn hefur verið verslaður í öllum löndum og svæðum heimsins þar á meðal Suðurskautinu. Á þessu ári hafa 53 þúsund eintök selst daglega.

Mojang fyrirtækið á bakvið leikinn hafa gefið út tölfræði sem er hægt að skoða hérna að ofan. Það er margt forvitnilegt að sjá í því. Farsíma útgáfa leiksins er söluhæst í Evrópu, þó ekki með mikklum mun.

Minecraft var búinn til að sænska leikjahönnuðinum Markus Person einnig þekktur sem Noth árið 2010. Frá lítilli byrjun hefur leikurinn vaxið stórfenglega og orðin ein af vinsælustu afþreyjungum í heiminum þar sem miljónir eyða ótrúlegum tíma að spila leikinn og horfa á aðra spila hann á Youtube eða Twitch.

Tæknirisinn Microsoft keypti Mojang og Mincraft haustið 2014 fyrir $2.5 Biljón Dollara.

Heimild: Eurogamer