Mod stuðningur fyrir Fallout 4 á PS4 hefur verið seinkað

fallout-4-mod-menu-1

Bethesda hefur staðfest að stuðningur við „mods“ viðbætur á PS4 hefur verið seinkað. Það hafði verið búist við að það kæmi út í þessari viku, enn hefur verið seinkað útaf ónefndum ástæðum. Má reyndar búast við að þetta tengist eitthvað 900mb takmörkunum á PS4 á móti 2Gb á Xbox One fyrir mods ofl.

Mods stuðningur er nú þegar til á PC og Xbox One.