Fyrsti hluti Life is Strange verður frír að sækja frá 21. Júlí

life-is-strange-listing-thumb-01-us-06feb15

Fyrsti hluti hins stórgóða leiks Life is Strange verður frír frá og með morgun 21. Júlí.

Leikurinn er í 5 hlutum og raðaði inn verðlaunum og góðum dómum þegar að hann kom út í fyrra yfir nokkra mánaða tímabil.

Á morgun getur fólk á PC, Mac, PlayStation 3, PlayStation 4, Xbox 360 og Xbox One sótt fyrsta hlutann og séð hvað fólk hefur verið að tala um.

Heimild: Eurogamer