Destiny: Rise of Iron ganga vel, Bungie byrjað að vinna að Destiny 2

destinyriseofironboxart1-555x328 (1)

Í haust mun koma út ný viðbót fyrir Destiny frá Bungie og dreift af Activision. Viðbótin heitir Rise of Iron og á að færa nýtt efni við leikinn. Meirihluti Bungie að sögn útgefandans Activision er núna búin að færa sig yfir í vinnu við Destiny 2 sem ætti að koma út í kringum September á næsta ári.

Activision nefndi í viðtölum við fjárfesta að forpantanir fyrir Rise of Iron væru betri enn á sama tíma og í fyrra með The Taken King viðbótina.

Bæði Activision og Bungie lofa að það verði betri útfærsla af nýju efni fyrir leikinn og ekki eins langt og milli þess.

Það sem er vitað um hvað er í boði eins og er í Rise of Iron má finna hér fyrir neðan tekið saman.

 • Felwinter Peak, a new Social Space featuring new vendors, a new Cryptarch, and wolves
 • 5 Campaign Story Missions, plus other Missions and Quests (exact numbers not known yet)
 • The Plaguelands, a new high level Patrol featuring both revamped Winter Cosmodrome areas and entirely new zones to explore
 • New enemies: The SIVA-infected Fallen Devil Splicers
 • The Archon’s Forge, a new cooperative arena in The Plaguelands
 • New and Reimagined Strikes
 • Wrath of the Machine, the new Raid, available September 23rd!
 • Supremacy, the new PVP mode
 • 4 new Crucible maps (1 is PS exclusive)
 • Iron Banner re-invented
 • Artifacts reworked from the ground up
 • New Max Light Level
 • New Armor, Weapons, and Rewards
 • Ornamentation, a new way to re-skin armor and weapons