PlayStation í Evrópu lofar Black Friday tilboðum

ps4-logo-2-ds1-670x378-constrain-ds1-670x378-constrain

Sony Interactive Entertainment Europe gaf út í dag myndbrot fyrir Blck Friday tilboð þeirra sem munu hefjast þann 24. Nóv næsta.

Hann er pínu sýrður og sýnir lítið annað enn að það verður upp að %60 afsláttur af vissum titlum og hægt sé að skrá sig á vefsíðu til að fá tilboðin sent til sín beint.

Hægt er að skrá sig, hérna.