Mass Effect: Andromeda inniheldur yfir 1200 raddaðar persónur

Næst stóri RPG leikur frá Kanadíska fyrirtækinu BioWare, Mass Effect: Andromeda er alveg að bresta á. Fyrirtækið hefur verið að ræða leikinn nánar þegar nær dregur útgáfu hans síðar í Mars.

Aðal höfundur sögu leiksins, Mac Walter ræddi leikinn á PAX East sýningunni um síðustu helgi, og sagði að Andromeda hefur yfir 1,200 talandi persónur, til samanburðar með 670 í Mass Effect 3.

„When you look at the dialogue options, we’re basically [at] the equivalent of Mass Effect 2 and 3 put together,“

Framleiðandinn Michael Gamble sagði PC Gamer að ekki bara sé Andromeda með fleiri persónur, hedur meira að sem þú og persónurnar geta talað um, einnig eru fleiri persónur sem eru í hóp þínum.

„We made sure the squad was beefy, and developed, and that you could do different things with them and then that information would basically carry through the conversations,“ he explained. „That was a large focus.“ Pressed for more details on the 1,200 number, Gamble said these are not as low-level as shopkeepers, but instead „one step above that.“

Leikmenn geta kynnst nýjum persónum í Andromeda með að næla sér í „Andromeda Viability“ stig, sem leyfa þér að vekja fleiri nýlendubúa úr dvala. Að auki eru plánetur með Viabily stig, og þegar það er nógu hátt er hægt að búa til stöð þar. Þetta opnar síðan fyrir ný svæði og fólk til að kynnast.

Það er ótrúlegt að hugsa til þess að það er rétt yfir vika að leikurinn komi út. Útgáfan er 21. Mars í N-Ameríku og 23. Mars í Evrópu.

 

Við vonum eftir stórfenglega klúðrið sem var endir Mass Effect 3 að BioWare hafi lært af reynslunni að einhverju leyti. Síðan erum við forvitnir hvernig þeir ætla að fara framhjá því dæmi í sögu leiksins.

One comment

  1. Bjarki Hrafnsson /

    Halló!