Resident Evil: Revelations kemur út síðar á árinu fyrir PS4 og Xbox One

Resident Evil Revelations kemur út í haust á PlayStation 4 og Xbox One, að sögn Capcom.

Þetta á við bæði í áþreifanlegum eintökum og stafrænt í Evrópu og N-Ameríku samkvæmt fyrirtækinu á Twitter.

Revelations kom upprunalega út í Janúar 2012 á Nitendo 3DS og síðar ári eftir í uppfærðri útgáfu á PC, PS3, Xbox 360 og Nintendo Wii U.

Leikurinn gerist á milli atburða Resident Evil 4 og 5 og segir sögu af Jill Valentine og Chris Redfield.

2 comments

  1. Bjarki Hrafnsson /

    Er búið að loka þessari síðu?

  2. Bumbuliuz /

    Nei við erum enn lifandi, bara búið að vera pínu rólegt 🙂