Mass Effect: Andromeda afmælis leikur PSX.is

Uppfært: Það var hann Reynir Kristinsson sem vann eintakið af ME: Andromeda og hefur verið haft samband við hann. Við viljum þakka öllum sem tóku þátt og hlökkum til að sjá ykkur í næsta leik hjá okkur 🙂

Í tilefni 10 ára afmælis vefsins okkar www.psx.is þá langaði okkur að fagna áfáganum með að gefa eintak af hasar og RPG leiknum, Mass Effect: Andromeda frá BioWare og EA.

Það eina sem þarf að gera til að taka þátt í leiknum, er að setja inn athugasemd hérna fyrir neðan og segja okkur hvenær þið rákust fyrst á PSX.is vefinn? Þá eruð þið komin í pottinn að næla ykkur í eintak af gripnum.

Tilkynnt verður síðan um sigurvegara hér á síðunni og Facebook og Twitter síðum okkar í næstu viku.

Kv. PSX.is

P.s. Viljum þakka Senu fyrir eintak af leiknum til að gefa.

9 comments

 1. Arnar /

  Byrjaði að notann strax enda að vinna á þeim tima við að selja leiki

 2. Daniel /

  Fyrir nokkrum arum þegar eg var að skipta leikjum

 3. Þegar ég fékk mér ps4

 4. Svanur /

  Árið 2007 þegar vefurinn var byrja

 5. Reynir Kristinsson /

  Búin að fylgjast með í nokkur ár ?

 6. Daníel Rósinkrans /

  Sumarið 2007 gerðist ég meðlimur PSX.is, rétt á eftir þegar ég eignaðist PS3 fyrst. 🙂

 7. Jón Ingi Þórðarson /

  Ætli það hafi ekki verið um svona 2009 þegar ég for að spá í online spilun alvarlega og vantaði aðstoð

 8. Gísli Sigurjóns /

  Ca. 2010 þegar ég var að skipta á leikjum.

 9. Valdimar Örn /

  Búinn að fylgjast með í langan tíma.