Raiden 5: Director’s Cut kemur í haust á PS4

Hliðar skotleikurinn Raiden 5: Director’s Cut kemur út fyrir PS4 og Steam í haust.

Að mestu er þetta saman útgáfan og kom út í fyrra fyrir Xbox One. Þó bætist við núna sófa co-op spilun ásamt öðrum viðbótum.

Þeir sem kaupa leikinn Raiden V: Director’s Cut Limited Edition í áþreifanlegum umbúðum fá einnig 22. lög úr tónlist leiksins á geisladisk.

Það er ekki mikið búið til lengur af þessum „bullet-hell shmup“ leikjum, svo það er jákvætt að sjá leiki eins og Raiden 5 koma út.

Heimild: Eurogamer