RPG leikurinn ELEX kemur út í haust


THQ Nordic og Piranha Bytes hafa kynnt nýtt sýnishorn og útgáfudag fyrir opna RPG leikinn, ELEX.

Þetta er Cgi teiknað atriði svo það sýnir ekki beint leikinn keyrandi, meira svona til að setja upp andrúmsloft hans. Sýnishornið er rúllandi undir laginu „Whatever Doesn’t kill me (Better Run) með Benj.

Hægt er að sjá persónu labba fram á við á sjánum, þar byrja síðan umhverfis að breytast og síðan þrennar fylkingar sem eru að berjast um stjórnina á plánetunni Magalan.

Loftsteinn hefur skollið á plánetunni og hefur kynnt nýtt efni í heiminn og fylkingarnar þrjár notandi það til að gefa sér nýja hæfileika.