Thimbleweed Park kemur út fyrir PS4 í Ágúst

Framleiðandinn Terrible Toybox — sem er leitt af Ron Gilbert, hönnuði Maniac Mansion og The Secret of Monkey Island ásamt Gary Winnick sem vann hjá LucasFilm — kynntu að hinn vel heppnaði ævintýra leikur, Thimbleweed Park, væri á leiðinni fyrir PlayStation 4 þann 22. Ágúst næsta, eftir að hafa komið út áður á PC, Mac, Linux og Xbox One í Mars á þessu ári.

A rabbit hole of murder and mystery inspired by modern classics like Twin Peaks and X-Files, Thimbleweed Park follows agents Ray and Reyes as they investigate a body found in the river just outside the town of Thimbleweed Park. Playing through the game, players can freely switch between the two them and solve puzzles and find out who murdered the poor guy under the bridge.

However, things then get weird, as you soon realize there is something going on in Thimbleweed Park that is much deeper than simple murder. Agents Ray and Reyes are soon joined by Ransome the clown, Delores (a wannabe game designer), and Franklin (a dead pillow salesman) as they try and navigate the mystery they find themselves in.

Leikurinn fór í gegnum Kickstarter þjónustuna árið 2014, leikurinn mun kosta $19.99 (um 2.100.kr) og hefur fengið góða dóma fólks og minnir mikið á ævintýra leikina frá LucasArts og Sierra.

Það verða einnig gefnar útgáfur leiksins á fjarsíma og spjaldtölvur ásamt Nintendo Switch.