Nioh fær nýtt DLC í formi Defiant Honor

Hasar leikurinn Nioh sem á talsvert mikið skilt við Souls leikina, hefur fengið reglulega uppfærslur síðan að hann kom út fyrr á árinu. Síðsta DLC sem kom út var Dragon of the North í síðasta mánuði. Team Ninja hefur staðfest að næsti pakki, Defiant Honor muni koma út 25. Júlí.

Defiant Honor takes us to Osaka Castle, the largest and most impregnable castle of Sengoku era. This add-on features the legendary warrior Sanada Yukimura, serving Tokugawa Ieyasu’s archenemy Toyotomi clan, who values honor above all else. As tensions brew between the Tokugawa and Toyotomi clans, Sanada Yukimura prepares his men for imminent conflict against the Tokugawa’s forces by building a stronghold called the Sanada Maru on the outskirts of the Osaka Castle. With the castle fortified, Tokugawa’s forces were faced with a difficult and bloody challenge.

In the midst of this chaos, our hero William, accompanied by Date Masamune who fights alongside Tokugawa, heads towards Sanada Maru in pursuit of Maria. It is a bitter winter in Osaka and the stage is ripe for a fierce battle for the ages. Bundle up and get ready for a brutal winter showdown!

Þessi hasar þarf auðvitað ný vopn, og meðal annara verður vopnið Tonfa, nýjar brynjur, galdrahlutir, andar og auðvitað nýjir óvinir til að spreyta sig á.

Nýjar erfiðleika stillingar og Trophies mun koma með Defiant Honor. Goðsagnakenndar persónur eins og Sanada Yukimura sem kemur síðar í ljós að er „einn besti bardagakappi í öllu Japan“ er innifalinn. Hasarinn mun gerast á nýjum svæðum og innihalda ný verkefni til að takast á við.

Viðbótin mun kosta um $9.99 eða er innifalinn ef fólk á Season Pass fyrir leikinn.