Nidhogg 2 kemur út í Ágúst

Nidhogg 2 mætir á PlayStation 4 þann 15. Ágúst og var hann kynntur á Evrópska PlayStation blogginu PC útgáfan var ekki rædd.

Leikurinn mun innihalda flottari grafík en forverin sinn og færa hasarinn frá 8 bitum í 16 bita stílinn. Einnig mun verða nýtt kerfi fyrir hreyfingar persónanna.

Fyrsti leikurinn varð að pínu „Költ“ leik og vinsæll í partíum og meðal þeirra sem streymdu leikjaspilun á netinu.