Final Fantasy XV fær DLC úr Assasin’s Creed leikjunum

Að klæða sig upp sem persóna úr tölvuleikjum og öðru slíku og er mjög vinsælt og nú hefur það skilað sér í tölvuleikinn Final Fantasy 15.

Hinn vinsæli RPG leikur frá Square-Enix fær frítt efni úr Assassin’s Creed leikjum Ubisoft sem verður hægt að nálgast frá 29 Ágúst til 31. Janúar 2018.

Dubbed the Assassin’s Festival, this brand synergy expansion sees Noctis dressed in the familiar garb of many an Assassin’s Creed lead. It looks like the whole town is in on the gag, as the main metropolis of Lestallum is celebrating this most murderous of holidays.

Eins og kemur fram í lok á trailernum þá er hægt að opna fyrir Master Assassins búningin fyrir Noctis með að fá Dream Egg úr Moogle Chocobo hátiðinni áður en September mánuður endar.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem heimar Final Fantasy og Assassin’c Creed mætast. Final Fantasy 13-2 var með búninga sem var hægt að kaupa sem DLC fyrir leikinn.

Square Enix hefur sagt að fólk sem tekur þátt í þessum viðburði getur unnið sér inn sérstaka hluti.