Turning Tides viðbót Battlefield 1 útlistuð

Battlefield 1 heldur áfram að dafna og bæta sig með reglulegum uppfærslum og nýju efni frá framleiðandanum DICE: Í þessari viku voru upplýsingar gefnar út um næsta viðbótarpakkann Turning Tides sem mun koma út í Desember á þessu ári.

Ef marka má hvernig þetta er stillt upp, þá er ekki ólíklegt að fólk muni berjast á landi, sjó og loftir í hinum ýmsu orrustum „heimsstríðiðsins“ eins og það var oft kallað. Með þessu ættum við vonandi að fá fleiri borð sem gerast í og við vatn og það er eitthvað sem margar hafa vonast eftir.

Fyrsta borðið heitir Cape Helles, og er borð sem gerist á ströndum Gallipoli skagans og setur Breska herinn á móti hermönnum Ottómanska veldisins.

Það næsta er Achi Baba, sem er á sama Gallipoli skagar árið 1915, en nú meira frá sjónarhorni fótgönguliða, þar sem Bretar þurfa að ráðast á virki Ottómanna uppá hæð.

Í Janúar 2018,  munu leikmenn fá meira efni í formi borðsins Heligoland Bight. Breski Konunglegi sjóherinn berst við Þýska sjóherinn með herskipum og flugvélum á meðan herirnir berjast á klettum nálægt.

Einnig í Janúar munu leikmenn fá tækifæri að berjast á borðinu Zeebrugge, sem einblýnir á náin bardaga í Belgísku hafnarborginni Bruges-Zeebrugge.

Að auki við þessi kort, þá munu Bresku Konunglegu Sjóliðar bætast í hópinn, sem er nýr hópur með sinn eigin stíl og útlit. Einnig eru mikilvæg vopnin sem leikmenn munu geta notað eins og; M1917 Trench Carbine, the Type 38 Arisaka, Farquhar-Hill, m1917 MG, Carcano M91 Carbine, og Maschinenpistole M1912/P.16.

There are also some new vehicles, including a new C-Class Airship, and Destroyer, and a new elite class named “The Infiltrator,” which provides the user with a sprint boost, artillery strikes, and a mobile spawn point. Additionally, there will be new service assignments, new specializations, new unlocks, a new game mode “Conquest Assault,” and a new operation

Það er ljóst að EA og DICE stefna á að halda áfram að styðja við Battlefield 1 leikinn sem kom út í fyrra og hefur bæði fengið góða dóma og selt mjög vel.