Resident Evil 7 hefur selt í yfir 4. Miljón eintökum

Samkvæmt heimasíðu Resident Evil, þá hefur Resident Evil 7 smellt um 4. Miljónum eintaka í umferð um heiminn allann. Þetta gerir hann sjötta vinsælasta leikinn í seríunni út frá sölutölum.

Í Desember kemur út Resident Evil 7: Gold Edition sem inniheldur allt niðurhals efni leiksins í einum pakka og ætti það líklega að smella þessari tölu eitthvað upp.

Resident Evil 5 – 9.5 million
Resident Evil 6 – 8 million
Resident Evil 4 – 5.9 million
Resident Evil/Resident Evil:Director’s Cut – 5.08 million
Resident Evil 2 – 4.96 million
Resident Evil 7 – 4+ million

Fyrir áhugasama um hvernig tókst með RE7 þá er hérna gagnrýni okkar af leiknum skrifuð af honum Steina sem við mælum með að kíkja á.