En Masse Entertainment sýnir úr Tera fyrir PS4 og Xbox One

 

En Masse Entertainment hefur gefið út sýnishorn fyrir PlayStation 4 og Xbox One útgáfuna af MMORPG leik þeirra, Tera.

Leikurinn kom út á PC árið 2012 og er nú að fá uppfærða útgáfu fyrir leikjavélarnar. Það verður nýtt viðmót sem hentar betur, þægilegri stjórnun ásamt fleiru.

Í sýnishorninu fer útgefandinn í gegnum þessar breytingar ásamt að sýna leikinn keyra á leikjavélunum.

Það sem er nýtt í þessari útgáfu:

  • Lock-On System: An all-new Lock-On System keeps the enemies in sight and the action centered on-screen.
  • Classy Controls: Each character class has its own unique default control scheme. Don’t like the default control layout for your class? No problem! The controls can be completely remapped to tailor any type of preferred layout.
  • Combat Effective UI: The game’s user interface has also been redesigned with a new, fully-customizable Radial Menu for quick and intuitive access weapons and items.
  • Streaming Features: Players can easily broadcast TERA instantly to the community via Twitch, and Mixer with integrated streaming support.
  • Communication is Key: Players can communicate directly with fellow party members via native voice chat support or they can opt out of chat if they prefer at any time.

Tera leyfir leikmönnum að kanna stóran heim og rekast á mörg „Big Ass Monsters“ eða BAM’s. 

Það er plönuð opin beta fyrir leikinn sem byrjar 9. Mars og rúllar til 11. Mars.