E3 2018 kynning Microsoft

Í vikunni hélt Microsoft sýna árlega E3 kynningu þar sem var farið í gegnum útgáfuna næsta árið og hvaða plön þeir hafa. Það var óvenjuleg þétt dagskrá hjá fyrirtækinu þetta árið og ljóst að Microsoft ætlaði sér að mæta með nóg af leikjum til að svara þeirra gagnrýni síðustu árin um skort á þeim. Fjörið byrjaði á dularfullri plánetu fullri af lífi og...

E3 2018 kynning Ubisoft

Ubisoft E3 2018 Kynning Franska fyrirtækið Ubisoft hélt árlegu E3 kynningu sýna í Los Angeles og eins og síðustu ár þá var nóg af efni að sjá. Helsta sem vantaði að okkar mati voru engar fréttir um nýjan Splinter Cell leik. Dansandi Pandabjörn ásamt lúðrasveit og dansandi fólki byrjaði sýninguna, þetta er ekki Ubisoft kynning án einhvers skringilegra kafla....

E3 2018 kynning Bethesda

Bethesda E3 2018 Kynning Bethesda hefur haldið árlega kynningu síðustu 4 árin og kynnt hvað þeir hafa verið að gefa út. Fyrirtækið hefur vaxið mikið síðustu árin með kaupum á fyrirtækjum eins og id Software, Arkane Studios, Tango Gameword og Machine Games og eru 10 fyrirtæki innan vébanda þess í dag. Aftur er sýnt myndband sem fjallar um fólkið sem vinnur í...

E3 2018 kynning Sony

Japanski tækni risinn Sony hélt sína árlega E3 kynningu og kynnti hvað er framundan fyrir PlayStation leikjavélina. Þetta árið var áherslan lögð nær eingöngu á fjóra leiki; The Last of Us Part II, Ghost of Tsuhima, Spider-Man og Death Stranding. The Last of Us Part II byrjaði kynninguna með kröftugu sýnishorni sem bæði sýndi úr sögu leiksins ásamt spilun hans....