E3 2017 – Sony kynningin

Áður en sýningin sjálf hófst voru nokkur myndbönd sýnd af leikjum sem eru að koma á næstunni. Má þar nefna GT Sport, Crash Bandicoot: N Sane Trilogy, Knack II, Tropico 6, Hidden Agenda frá hönnðum Until Dawn, Undertale á PS4 og PS Vita, Superhot VR, Matterfall og síðan má ekki gleyma Ni no Kuni II. Þegar sýningin byrjaði þá var fólk á sviðinu spilandi austræna...

E3 2017 – Ubisoft kynningin

Franska fyrirtækið Ubisoft hóf sýna kynningu um 20:00 að Íslenskum tíma í kvöld. Fyrirtækið er eitt af stærsta „3rd Party“ fyrirtækið í bransanum og sér Microsoft, Sony og Nintendo fyrir ótal leikjum árlega. Það var ljóst að leikirnir fengju að njóta sín þetta árið og lítið væri um fluff, eða rugl eins og hefur stundum verið. Það var smá missir þar...

E3 2017 – Bethesda kynningin

Næst í blaðamanna kynninga flórunni er Bethesda. Fyrirtækið hefur vaxið gríðalega síðustu árin með kaupum móðurfyrirtækisins Zenimax á hinum ýmsu leikja stúdíóum. Fyrst var spilað stutt myndband sem sýndi fjölskyldur og þá sem vinna hjá Bethesda að öllum leikjum þeirra. Flott og sætt myndband þarna á ferð. Pete Hines yfirmaður markaðsmála steig á sviðið og...

E3 2017 – Microsoft Xbox kynningin

Í kvöld hélt Microsoft E3 2017 blaðamanna fund þeirra og svipti hulunni af Project Scorpio loksins. Gripurinn mun heita Xbox One X og smella sér við hliðina á Xbox One S sem kom út í fyrra. Phil Spencer yfirmaður Xbox deildarinnar byrjaði fundinn og fór yfir tæknilegu hliðar Xbox One X við mikið lófaklapp fólks í salnum.  12GB DDR5 innra minni, 1TB innbyggðan...