Ný útgáfa af Deadly Premonition á PS3

Deadly Premonition er leikur sem að ekki margir hafa heyrt um. Þá einna helst ef að þið fylgist snillingunum hjá giantbomb.com. Þessi leikur var bæði elskaður og hataður af gagnrýnendum en það sem heillaði aðdáendur hans var einstakur frumleiki og skemmtilegar en einkum  furðulegar hugmyndir. Svakalegur metnaður en ekki jafnmikil geta og fjármagn til að fylgja...

Tony Hawk talar um Tony Hawk’s Pro Skater HD

Hér er lítil stikla sem sýnir Tony Hawk tala um endurgerðina á hinum klassíska Tony Hawk’s Pro Skater. [youtube 4h5HHnP2HnM nolink] Upprunalegi leikurinn kom út árið 1999 og var að mínu mati einn sá besti sem að kom út á PlayStation þ.e. hina fyrstu. Ég er spenntur fyrir háskerpuendurgerðinni en sagt er að spilunin verði mjög svipuð og upprunalegi...

Dust 514 verður frír með örgreiðslum

Dust 514 verður frír á PSN þegar hann kemur út í vor á PlayStation 3. Í viðtali við Eurogamer, sem að birtist í gær, greindi Brandon Laurino, framleiðandi sem að vinnur við leikinn, að CCP hefur tekið þá ákvörðun að hafa aðgang að leiknum algjörlega frían. Enginn upphafskostnaður og engin áskrift. Þrátt fyrir það verður nú samt hægt að eyða peningum í leikinn...

Mass Effect 3 mun innihalda fjölspilun

Undanfarið hafa gengið um netheima, sögur af meintri fjölspilun í ME3. Orðrómar sem að ekki hefur verið hægt að staðfesta fyrr en núna. Forsíður tveggja blaða, OXM og hið ástralska PC Power Play, staðfesta tilveru einhverskonar fjölspilunnar í leiknum en þar sem að enginn hefur lesið blöðin er óvíst í hvaða formi hún er. Aðeins er minnst á að þetta hafi...