Tom Clancy’s Ghost Recon: Wildlands

  Framleiðandi: Ubisoft Paris Útgefandi: Ubisoft Útgáfudagur: 7. mars 2017 Leikurinn var spilaður á Playstation 4 Pro.   Saga leiksins á sér stað um mitt sumar í Bólivíu árið 2019. Santa Blanca glæpagengið hefur söðlað undir sig völdum og gert kókaín að stærstu framleiðslu- og útflutningsgrein landsins. Þegar áhrif þess fara að dreifa sér víðar um...

For Honor

  Útgefandi: Ubisoft Framleiðandi: Ubisoft Montreal   Saga Söguþráður For Honor er í raun eins og löng kynning á spilanlegum karakterum leiksins og kennsla á bardagakerfi leiksins. Sagan hefst þannig að Apollyon nokkur, stríðsóður riddari söðlar undir sig eina af harðari fylkingum riddara, Blackstone Legion og nýtir hóp þennan til þess að skapa...

Resident Evil 7: Biohazard

  Resident Evil 7: Biohazard Framleiðandi: Capcom Útgefandi: Capcom   Resident Evil seríuna þarf varla að kynna fyrir nokkrum manni en Capcom hafa fært okkur vel yfir 20 leiki á rétt rúmlega 20 árum en fyrsti Resident Evil leikurinn kom út árið 1996. Resident Evil kvikmyndirnar eru einnig orðnar sex þar sem nýjasta og vonandi sú síðasta var frumsýnd...

WATCH_DOGS 2

Útgefandi: Ubisoft Framleiðandi: Ubisoft Montreal   Kynning Eftir atburði Chicago borgar og sögu fyrri Watch Dogs leiksins er ctOS nú komið til San Francisco í uppfærðri útgáfu, ctOS 2.0. Kerfið tengir allt og alla og virkar eins og umfangsmikið eftirlitskerfi sem safnar og greinir upplýsingar notenda þess. Spilarar fara með hlutverk söguhetju leiksins,...