Tom Clancy’s Ghost Recon: Wildlands

  Framleiðandi: Ubisoft Paris Útgefandi: Ubisoft Útgáfudagur: 7. mars 2017 Leikurinn var spilaður á Playstation 4 Pro.   Saga leiksins á sér stað um mitt sumar í Bólivíu árið 2019. Santa Blanca glæpagengið hefur söðlað undir sig völdum og gert kókaín að stærstu framleiðslu- og útflutningsgrein landsins. Þegar áhrif þess fara að dreifa sér víðar um heiminn fara...

For Honor

  Útgefandi: Ubisoft Framleiðandi: Ubisoft Montreal   Saga Söguþráður For Honor er í raun eins og löng kynning á spilanlegum karakterum leiksins og kennsla á bardagakerfi leiksins. Sagan hefst þannig að Apollyon nokkur, stríðsóður riddari söðlar undir sig eina af harðari fylkingum riddara, Blackstone Legion og nýtir hóp þennan til þess að skapa glundroða og...

Resident Evil 7: Biohazard

  Resident Evil 7: Biohazard Framleiðandi: Capcom Útgefandi: Capcom   Resident Evil seríuna þarf varla að kynna fyrir nokkrum manni en Capcom hafa fært okkur vel yfir 20 leiki á rétt rúmlega 20 árum en fyrsti Resident Evil leikurinn kom út árið 1996. Resident Evil kvikmyndirnar eru einnig orðnar sex þar sem nýjasta og vonandi sú síðasta var frumsýnd nú í lok...

WATCH_DOGS 2

Útgefandi: Ubisoft Framleiðandi: Ubisoft Montreal   Kynning Eftir atburði Chicago borgar og sögu fyrri Watch Dogs leiksins er ctOS nú komið til San Francisco í uppfærðri útgáfu, ctOS 2.0. Kerfið tengir allt og alla og virkar eins og umfangsmikið eftirlitskerfi sem safnar og greinir upplýsingar notenda þess. Spilarar fara með hlutverk söguhetju leiksins, Marcus...