Kvikmyndagagnrýni : Frost

  Ég hafði gaman af Okkar eigin Oslo, hún var ágætlega fyndin og náði að púlla svona sumarbústaðarstemningu sem við þekkjum öll. Þetta var líka íslensk kvikmynd og voru kröfurnar sjálfkrafa aðeins lækkaðar. Handritið hans Þorsteins var ágætt og sást alveg að Reynir Lyngdal gæti alveg púslað saman ágætri kvikmynd. Hér hinsvegar virðist allt fara á annan endan...

Forsíðumyndir NBA2K12 sýndar

NBA2K11 sló rækilega í gegn með því að hafa Jordan sem cover-boy og þema leiksins, þannig að afhverju ekki að endurataka leikinn? Jordan verður hinsvegar ekki einn framan á leiknum heldur bætast við 2 félagar hans, Larry Bird og Magic Johnson, þó að þeir tveir verði í takmörkuðu upplagi. Bird og Magic leikirnir verða hinsvegar ekkert frábrugðnir Jordan leiknum....

Freddy Krueger í Mortal Kombat

Mortal Kombat er nær fullkominn bardagaleikur og hefur eiginlega ekkert vantað síðan útgáfudag, en það þýðir ekki að NetherRealm Studios geri ekki allt til að gera leikinn betri.  Hvað er betra en að henda inn einum óttaðasta karakter kvikmyndaheims í bardagaleik? Freddy Krueger mun verða í boði sem spilanlegur karakter þann 9. ágúst. Hann mun verða með sinn...

Ný Prototype & X-men myndbrot, útgáfudagar staðfestir

Comic Con er í fullum gangi og eru þúsundir nörda að fá ósk sína uppfyllta. Eins og vanalega eru stærstu leikja fyrirtækin með kynningar og sérsvæði í sýningunni. Activision kynnti í gær útgáfudaga Prototype og X-men :  Destiny en fær sá fyrrnefndi að sjá dagsins ljós 24. apríl 2012 og sá síðarnefndi þann 27. september. Prototype 2 segir frá James Heller sem...