Cities: Skylines – PlayStation 4 Edition

Borgarhermi leikir eins og SimCity hafa verið vinsælir á PC árum saman en hafa vanalega sést mikið á leikjavélunum þrátt fyrir nokkrar undantekningar í gegnum tíðina. Þessar útgáfur hafa oft verið talsvert takmarkaðar frá grunn leiknum og strípaðar niður. Spurningin er, hvernig tekst Cities: Skylines upp á PS4? Leikurinn er færður yfir á PS4 og Xbox One af...

Sundered

Kanadíska Indie fyrirtækið Thunder Lotus Games færðu okkur síðast í fyrra Víkinga og hasar leikinn Jötun: Valhalla Edition sem við fjölluðum um hérna á síðunni. Nú er komið af leiknum Sundered sem ber talsverð mikil áhrif af Metroid og öðrum “Rogue like” tegundum leikja sem eru mjög vinsælir um þessar mundir. Einnig hafa áhrif “Souls” leikjanna eitthvað skilað...

Superhot

Superhot er Indie fyrstu persónu skotleikur með frumlegu ívafi. Í eðli sínu er hann ekki ólíkur þeim skotleikjum sem fólk hefur spilað árum saman, þó með einum stórum mismuni. Tíminn í leiknum fer bara áfram þegar leikmaðurinn hreyfir sig. Með þessu opnast upp spennandi möguleikar í spilun og reynir oft á útsjónarsemi leikmanna að leysa borðinn á sem besta veg....

Sniper Ghost Warrior 3

Kynning: Pólska fyrirtækið CI Games mætir til leiks með nýjan leik í Sniper Ghost Warrior seríunni og þann fyrsta sem skartar opnari heim en áður. Hvernig tekst þeim það metnaðarfulla takmark að færa seríuna frá að vera ódýr leikur yfir í hóp þeirra stóru? Saga: Sagan segir frá hermanninum Jonathan „Jon“ North sem er sendur til landamæra Úkraínu og Rússlands að...