The Bard’s Tale: Remastered and Resnarkled

Framleiðandi/Útgefandi: InXile Entertainment Útgáfudagur: 21.09.2017 Útgáfa spiluð: PS4 Pro. Einnig til á PC, iOS, Android, Linux, Ps Vita, PS2 og Xbox. Heimasíða: https://bardstale.inxile-entertainment.com Fyrir þá sem spiluðu PC leiki í kringum árin 1985-1988 þá ætti Bard‘s Tale nafnið að vekja upp góðar minningar. Leikirnir voru hlutverka leikir og byggðu á...

Eve: Valkyrie – Warzone

Saga Eve nær aftur til ársins 2003 með útgáfu Eve-Online og heimur leiksins hefur haldið áfram að vaxa síðan þá og hafa komið út tuttugu og ein viðbót fyrir leikinn se er geggjuð tala. Heimur CCP hefur ávallt verið djúpur og margir hafa sökkið djúpt í þann heim frekar auðveldlega. Persónulega man ég vel eftir að spila leikinn fyrst í betu formi áður en hann kom...

The Solus Project

Framleiðandi: Teotl Studios Útgefandi: Grip Digital Útgáfudagur: 18.09.2017 Útgáfa spiluð: PS4 Pro. Einnig til á PS VR, PC og Xbox One. Heimasíða: http://www.thesolusproject.com The Solus Project er ævintýra leikur sem er spilaður í fyrstu persónu og gerist á dularfullri plánetu. Jörðin er horfin og leifar mannkynsins eru samansöfnuð í geimskipum um braut um...

Fortnite

Framleiðandi/Útgefandi: Epic Games Útgáfudagur: 25.07.2017 Útgáfa spiluð: PS4 Pro. Einnig til á PC, Mac og Xbox One. Heimasíða:  https://www.epicgames.com/fortnite/en-US/home Það er ekki auðvellt að taka fyrir leik eins og Fortnite. Hann er bæði komin út og ekki ennþá. Hann kostar pening í dag en verður frír á næsta ári. Þetta gerir leikinn í dag frekar...