Shenmue I & Shenmue II HD endurútgefnir saman í pakka

Shenmue aðdáendur geta glaðst, um daginn tilkynni Japanska fyrirtækið SEGA að það myndi endur-útgefa Shenmue I & Shenmue II HD pakka fyrir PS4, Xbox One og PC síðar á árinu. Serían var gríðalega metnaðarfull og byrjaði líf sitt á SEGA Dreamcast og átti að spanna ótal leiki enn endaði bara í 2 með útgáfu á Dreamcast og Xbox og skildi eftir ókláraða sögu sem...

Nýtt sýnishorn fyrir Far Cry 5 einblínir á besta vin mannsins

Það er ekki langt í að Ubisoft gefi út Far Cry 5 skotleikinn. Nánar 27. Mars næst komandi. Eins og má búast við þá hefur auglýsingar herferð þeirra verið að aukast reglulega og í nýjasta myndbandinu frá þeim er fókusað á besta vin mannsins. Eins og fólk veit sem hefur séð úr Far Cry 5 þá er ein af þeim hjálp sem er hægt að fá innan leiksins er frá hundinum...

God of War fær PS4 Pro pakka

  Sony hefur kynnt nýja PlayStation 4 Pro vél í takmörkuðu upplagi fyrir væntanlega God of War leikinn. Vélin lítur vel út og inniheldur silfraða fjarstýringu merkta leiknum. Að auki er auðvitað leikurinn á disk, ásamt stafrænu efni fyrir leikinn. Sony hefur sagt að leikurinn muni keyra í 4K 2160p Checkerboard upplausn á PS4 Pro vélum. Þeir sem eru með...

En Masse Entertainment sýnir úr Tera fyrir PS4 og Xbox One

  En Masse Entertainment hefur gefið út sýnishorn fyrir PlayStation 4 og Xbox One útgáfuna af MMORPG leik þeirra, Tera. Leikurinn kom út á PC árið 2012 og er nú að fá uppfærða útgáfu fyrir leikjavélarnar. Það verður nýtt viðmót sem hentar betur, þægilegri stjórnun ásamt fleiru. Í sýnishorninu fer útgefandinn í gegnum þessar breytingar ásamt að sýna leikinn...