EVE: Valkyrie fær uppfærslu fyrir þá sem eru ekki með VR tæki

Að spila leikinn EVE: Valkyrie með sýndarveruleika tæki (VR), er ótrúleg reynsla að okkar mati og var virkilega gaman að prufa leikinn bæði á PC og PS VR. Núna 26. sept þá kemur út uppfærslan Warzone fyrir leikinn og bætir við ótal viðbótum við leikinn, að auki opnar það fyrir spilun á PS4 fyrir þá sem eiga ekki PS VR en vilja samt spila leikinn. Fyrirtækið...

Notendur Battlefield 1 orðnir 21. Miljón

Fyrstu persónu skotleikur Sænska fyrirtækisins DICE, heldur áfram að ganga vel. Útgefandinn Electronic Arts sagði að leikmanna fjöldinn hefði náð 21. Miljón í lok Júní mánaðar. Fyrri heimstyrjaldar leikurinn hefur farið vel í fólk og bætt við sig um 2. Miljónum á síðustu mánuðum. Sala á leiknum og viðbótar efni heldur áfram að vaxa og í næsta mánuði mun DICE...

No Man’s Sky stríðir stórri uppfærslu í Ágúst

Aðdáendur No Man’s Sky leiksins hafa uppá síðastið verið að grafa sig í gegnum nýlegan „Alternative Reality Game“ sem framleiðandinn Hello Games stendur á bakvið. Reddit notendur hafa farið í gegnum dularfullar kasettur sem innihalda skrítin hljóð ásamt fleiru sem bendir allt til að stór uppfærsla sé á leiðinni fyrir leikinn í Ágúst. Waking Titan...

Cyberpunk 2077 mun innihalda klassa úr upprunalega borðspilinu

Hluverka leikur Pólska fyrirtækisins CD Projekt RED Cyberpunk 2077 mun leyfa leikmönnum að velja úr nokkrum af þeim persónu klössum sem eru í upprunalega borðspilinu sem leikurinn notar sem efnivið. Í viðtali við GameReactor á Gamelab ráðstefnunni í Barcelona, þá ræddi Mike Pondmith (hönnuður Cyberpunk 2020 borðspilsins og ráðgjafi við Cyberpunk 2077), að...