Ubisoft útlistar DLC fyrir Assassin’s Creed: Origins

Ubisoft er búið að útlista hvernig það mun styðja við Assassin’s Creed Origins eftir útgáfu leiksins í næstu viku. Hérna fyrir neðan er allt það efni sem verður hægt að kaupa stakt eða hluti af Seaon Pass leiksins, efni mun koma út fram í Mars á næsta ári fyrir leikinn. DLC 1 – The Hidden Ones: This story-driven expansion builds upon the growth of the...

EA lokar Viceral Games og seinkar Star Wars ævintýraleiknum.

Electronic Arts tilkynnti í að þeir væru að fara loka Viceral Games stúdíóinu sem er einna þekktast fyrir Dead Space leikin og væntanlegan Star Wars leik leiddan af Amy Hennig sem vann áður af Uncharted leikjunum. Patrick Söderlund hjá EA útskýrði að leikurinn, sem á að vera sögu uppbyggður ævintýra leikur, hefði gengið í gegnum innanhús prófannir og það var...

Fortnite: Battley Royale nær 10. Miljón leikmönnum frá útgáfu

Fortnite: Battley Royale frá Epic Games hefur náð yfir 10. Miljón leikmönnum frá útgáfu Battle Royale fyrir tveimur vikum. Þessi nýja viðbót við Fornite var gerð aðgengileg frítt á PC og leikjavélunum, á meðan Fortnite leikurinn sjálfur er eingöngu aðgengilegur í „Early Access“ en er áætlaður að verði frír frá næsta ári. Við tókum hann eimmit fyrir...

Leikja útgáfa Október mánaðar

Að segja það að leikja útgáfan í þessum mánuði sem var að byrja sé þétt er ekki nógu sterkt tekið til orða. Mikið að stærstu leikjum ársins koma út í þessu mánuði og síðan þeim næsta sem vanalega er sá stærsti árlega. Við tókum hérna stutt saman þá helstu leiki sem koma út á PlayStation 4 í þessum mánuði. Dragon’s Dogma: Dark Arisen – 3. Október...