Red Dead Redemption 2 færist til 26. Október

  Rockstar Games hafa fært Red Dead Redemption 2 leikinn aðeins til og núna mun hann koma út þann 26. Október á þessu ári fyrir PS4 og Xbox One. PC eigendur þurf að halda áfram í vonina að RDR2 komi á PC, ólíkt síðasta leik. Það ætti ekki endilega koma fólki endilega á óvart að leikir frá Rockstar Games seinki eitthvað, þetta er oft gríðalega stórir og flóknir...

GTA: Online – The Doomsday Heist

Rockstar Games hafa gefið út stóra uppfærslu fyrir Grand Theft Auto Online sem kemur með nýtt heist til leiks. The Doomsday Heist‘s plot is centered around four different individuals – a billionaire tech tycoon, an impractical intelligence agent, a gawky conspiracy theorist, and an insane supercomputer that have been forced to team up to save San Andreas from...

Gran Turismo Sport fær einmennings spilun

Gran Turismo Sport sem kom út fyrir stuttu, mun fá einmennings spilunar viðbót sem byggir á eldri útgáfum af ‘GT Mode’. ‘GT League’ eins og það kallast fyrir GTS, mun skiptast niður í fjórar erfiðleika stillingar, hver þeirra mun vera með mismunandi keppnir, með ólíkum kröfum, uppá vél, tegund bíls ofl. Eins og er að búast við þá eru ýmis verðlaun í boði að...

Resident Evil 7 hefur selt í yfir 4. Miljón eintökum

Samkvæmt heimasíðu Resident Evil, þá hefur Resident Evil 7 smellt um 4. Miljónum eintaka í umferð um heiminn allann. Þetta gerir hann sjötta vinsælasta leikinn í seríunni út frá sölutölum. Í Desember kemur út Resident Evil 7: Gold Edition sem inniheldur allt niðurhals efni leiksins í einum pakka og ætti það líklega að smella þessari tölu eitthvað upp. Resident...