Recent Posts

Superhot

Superhot er Indie fyrstu persónu skotleikur með frumlegu ívafi. Í eðli sínu er hann ekki ólíkur þeim skotleikjum sem fólk hefur spilað árum saman, þó með einum stórum mismuni. Tíminn í leiknum fer bara áfram þegar leikmaðurinn hreyfir sig. Með þessu opnast upp spennandi möguleikar í spilun og reynir oft á útsjónarsemi leikmanna að leysa borðinn á sem besta veg....

No Man’s Sky stríðir stórri uppfærslu í Ágúst

Aðdáendur No Man’s Sky leiksins hafa uppá síðastið verið að grafa sig í gegnum nýlegan „Alternative Reality Game“ sem framleiðandinn Hello Games stendur á bakvið. Reddit notendur hafa farið í gegnum dularfullar kasettur sem innihalda skrítin hljóð ásamt fleiru sem bendir allt til að stór uppfærsla sé á leiðinni fyrir leikinn í Ágúst. Waking Titan...

Sniper Ghost Warrior 3

Kynning: Pólska fyrirtækið CI Games mætir til leiks með nýjan leik í Sniper Ghost Warrior seríunni og þann fyrsta sem skartar opnari heim en áður. Hvernig tekst þeim það metnaðarfulla takmark að færa seríuna frá að vera ódýr leikur yfir í hóp þeirra stóru? Saga: Sagan segir frá hermanninum Jonathan „Jon“ North sem er sendur til landamæra Úkraínu og Rússlands að...

Cyberpunk 2077 mun innihalda klassa úr upprunalega borðspilinu

Hluverka leikur Pólska fyrirtækisins CD Projekt RED Cyberpunk 2077 mun leyfa leikmönnum að velja úr nokkrum af þeim persónu klössum sem eru í upprunalega borðspilinu sem leikurinn notar sem efnivið. Í viðtali við GameReactor á Gamelab ráðstefnunni í Barcelona, þá ræddi Mike Pondmith (hönnuður Cyberpunk 2020 borðspilsins og ráðgjafi við Cyberpunk 2077), að...