Recent Posts

E3 2017 – EA Play kynningin

E3 2017 leikjasýningin hófst þetta árið með blaðamanna kynningu EA sem kallast, EA Play. Fyrirtækið sagðist ætla að kynna átta reynslur sem ættu að gera leikjaspilara spennta að spila. Andrew Wilson ræddi um Project Scorpio verkefni Microsoft aðeins og hvernig kraftur hennar ætti eftir að nýtast fyrirtækinu í framtíðinni. Búist er við að Microsoft kynni næstu...

Danger Zone

Framleiðandi: Three Fields Entertainment Útgáfudagur: 30.05.2017 Útgáfa spiluð: PS4. Einnig til á PC. Heimasíða: http://www.threefieldsentertainment.com/danger-zone Eftir að hafa komið með golf og sprengingar í fyrra í leiknum Dangerous Golf, þá hefur Breska fyrirtækið Three Fields Entertainment mætt með nýjan leik og nú er það sprengingar og bílar í boði....

RPG leikurinn ELEX kemur út í haust

THQ Nordic og Piranha Bytes hafa kynnt nýtt sýnishorn og útgáfudag fyrir opna RPG leikinn, ELEX. Þetta er Cgi teiknað atriði svo það sýnir ekki beint leikinn keyrandi, meira svona til að setja upp andrúmsloft hans. Sýnishornið er rúllandi undir laginu „Whatever Doesn’t kill me (Better Run) með Benj. Hægt er að sjá persónu labba fram á við á sjánum,...

Pólska fyrirtækið People Can Fly gerir leik fyrir Square Enix

Pólska fyrirtækið, People Can Fly sem stóð á bakvið leiki eins og; Painkiller, Bulletstorm og Gears of War: Judgement hefur samið við Japanska útgáfu risann Square-Enix um samstarf. Nýja verkefnið er sagt vera „stór og frumlegur leikur“ í framleiðslu fyrir PC og leikjavélarnar. Þó engar upplýsingar hafa verið gefnar út eins og er. Sumar ágiskannir...