Recent Posts

Eve: Valkyrie – Warzone

Saga Eve nær aftur til ársins 2003 með útgáfu Eve-Online og heimur leiksins hefur haldið áfram að vaxa síðan þá og hafa komið út tuttugu og ein viðbót fyrir leikinn se er geggjuð tala. Heimur CCP hefur ávallt verið djúpur og margir hafa sökkið djúpt í þann heim frekar auðveldlega. Persónulega man ég vel eftir að spila leikinn fyrst í betu formi áður en hann kom...

Leikja útgáfa Október mánaðar

Að segja það að leikja útgáfan í þessum mánuði sem var að byrja sé þétt er ekki nógu sterkt tekið til orða. Mikið að stærstu leikjum ársins koma út í þessu mánuði og síðan þeim næsta sem vanalega er sá stærsti árlega. Við tókum hérna stutt saman þá helstu leiki sem koma út á PlayStation 4 í þessum mánuði. Dragon’s Dogma: Dark Arisen – 3. Október...

The Solus Project

Framleiðandi: Teotl Studios Útgefandi: Grip Digital Útgáfudagur: 18.09.2017 Útgáfa spiluð: PS4 Pro. Einnig til á PS VR, PC og Xbox One. Heimasíða: http://www.thesolusproject.com The Solus Project er ævintýra leikur sem er spilaður í fyrstu persónu og gerist á dularfullri plánetu. Jörðin er horfin og leifar mannkynsins eru samansöfnuð í geimskipum um braut um...

PlayStation Plus leikir Október mánaðar

Sony Interactive Entertainment hefur kynnt hvaða leikir verða í boði fyrir PlayStation Plus áskrifendur í Október mánuði. Hérna fyrir neðan er hægt að sjá hvað er í boði og er það sama í þetta sinn fyrir Evrópu og N-Ameríku: Metal Gear Solid V: The Phantom Pain, PS4 Amnesia: Collection , PS4 Monster Jam Battlegrounds, PS3 Hustle Kings, PS3 Hue, PS Vita (Cross...