Mafia III viðbætur kynntar

Mafia III mun stækka talsvert á næstu mánuðum, Hangar 13 framleiðandi leiksins kynnti fyrir stuttu þrjár nýjar stórar viðbætur við leikinn sem eru innifaldnar í season passa leiksins. Fyrst í lok Mars þá kemur ‘Faster, Baby!’ og aðalsögupersónun Lincoln Clay þarf að taka höndum saman með Roxy Laveau til að fjarlægja spilltan lögreglu forringja sem...

Mafia 3

  Kynning: Fyrsti Mafia leikurinn kom út árið 2002 á PC og var unnin af Tékkneska fyrirtækinu Illusion Softworks sem heita í dag 2K Czech. Hann fékk útgáfu á PlayStation 2 og upprunalegu Xbox tveimur árum síðar. Fyrsti leikurinn gerðist um 1930 í hinni ýminduðu borg Lost Heaven sem var útgáfa af New York og var um ris og fall Tommy Angelo frá...

Battleborn

  Útgefandi leiksins er 2K Games Framleiðandi leiksins er Gearbox Software Battleborn keyrir á Unreal Engine 3 Battleborn er fyrstu persónu skotleikur með nokkurs konar MOBA (e. multiplayer online battle arena) ívafi. Leikurinn gerist í heimi fjarlægrar framtíðar þar sem leyndardómsfullur óvinur hefur orðið til þess að auðlindir nærri allra reikistjarna...

Borderlands: The Handsome Collection

Framleiðandi: Gearbox Software, 2K Australia, Armature Studios, Iron Galaxy Studios. Útgefandi: 2K Games Útgáfudagur: 27.03.2015 Útgáfa spiluð: PS4 Heimasíða: http://borderlandsthegame.com/index.php/game/borderlands-the-handsome-collection Kynning: Borderlands: The Handsome Collection sem kom út fyrir stuttu á PlayStation 4 og Xbox One, er safnpakki sem...