Borderlands 1 kemur á PS4 ef nógu margir vilja það

Síðar í vikunni kemur út Borderlands: The Handsome Collection á PlayStation 4 og Xbox One og inniheldur uppfærða útgáfu af Borderlands 2 og Borderlands: The Pre-Sequel. Glöggir taka eftir að upprunalegi Borderlands er ekki í pakkanum. Það þarf ekki endilega að þýða að leikurinn frá 2009 skili sér ekki á PS4 og Xbox One að sögn Gearbox. Randy Pitchford forstjóri...

Grand Theft Auto V – PS4

Framleiðandi: Rockstar North Útgefandi: Rockstar Games Útgáfudagur: 18.11.2014 Útgáfa spiluð: PS4 Heimasíða: http://www.rockstargames.com/V Kynning: Það eru líklega ekki margir sem kannast ekki við Grand Theft Auto leikja seríuna á einhvern hátt. Þar sem að þessi útgáfa sem er fjallað um er endurútgáfa af leiknum frá í september í fyrra, þá ætla ég ekki að kafa...

2K tilkynnir útgáfudag WWE 2K15

2K Kynnir nýja útgáfudag í Nóvember fyrir WWE® 2K15 á nýju kynslóðir leikjavélanna. Fyrirtækið 2K kynnti í dag útgáfudaginn á WWE 2K15 á nýju leikjavélarnar PlayStation 4 og Xbox One, sem mun verða þann 18. Nóvember í N-Ameríku og 21. Nóvember í restinni af heiminum. Útgáfurnar fyrir eldri vélar eins og PlayStation 3 og Xbox 360 koma út á upprunalegum tíma þann...

Borderlands: The Pre-Sequel kemur í Október

Nýtt sýnishorn fyrir Borderlands: The Pre-Sequel var gefið út af 2K Games og Gearbox Software í dag, í því kemur fram að leikurinn kemur út þann 14. Október í N-Ameríku og 17. Október annar staðar. Í nýja sýnishorninu sem er uppfullt af hasar, dubstep, óvinum og nýjum umhverfum er hægt að sjá hæfileika nýju karakteranna. Í miðju sýnishorninu kemur „moon...