Hangar 13 og útgefandinn 2K hafa staðfest að annar aukapakki Mafia III, Stones Unturned muni koma út þann 30. Maí næsta. Í þessari viðbót mun sagan ekki bara snúast um Lincoln Clay, heldur meira vin hans John Donovan sem hann hafði unnið með í hernum og sögu leiksins. Connor Aldridge er svikari sem reyndi að drepa Donovan og hefur komið til New Bordeux til að...
Evolve fær annan season passa
Skrímsla og manna skotleikurinn Evolve mun fá annan Season passa í næstu viku, að sögn útgefandans 2K. Seinni umferðin af efni fyrir Evolve mun bæta við fjórum veiðimönnum (Hunters) og einu nýju skrímli á tímabilinu núna og til 31. Mars 2016 í síðasta lagi. The first new character, Lennox, will arrive next week on 23rd June. Lennox is an Assault class Hunter...
Borderlands 1 kemur á PS4 ef nógu margir vilja það
Síðar í vikunni kemur út Borderlands: The Handsome Collection á PlayStation 4 og Xbox One og inniheldur uppfærða útgáfu af Borderlands 2 og Borderlands: The Pre-Sequel. Glöggir taka eftir að upprunalegi Borderlands er ekki í pakkanum. Það þarf ekki endilega að þýða að leikurinn frá 2009 skili sér ekki á PS4 og Xbox One að sögn Gearbox. Randy Pitchford forstjóri...
Evolve
Framleiðandi: Turtle Rock Studios Útgefandi: 2K Games Útgáfudagur: 10.02.2015 Leikurinn var spilaður á Playstation 4. Stutt kynning Evolve hefur vakið talsverða athygli frá því að hann var fyrst kynntur til sögunnar um miðjan janúar á síðasta ári enda fáir leikir sem líkjast þeirri spilun sem hann hefur upp á að bjóða. Evolve var meðal annars...