Lady Hammerlock mætir til leiks í DLC fyrir Borderlands: The Pre-Sequel

Borderlands: The Pre-Sequel fær síðár nýtt DLC (aukaefni) sem kannar huga bilaða vélmennisins Claptrap, þetta sagði Gearbox á PAX South hátíðinni um helgina. Gearbox staðfestu að Lady Hammerlock muni verða spilanleg persónu þegar DLC pakkinn hennar kemur út í vikunni. Lady Hammerlock er systir Sir Hamerlock, persónu sem leikmenn kynntust í Borderlands 2 og The...

WWE 2K15

Framleiðandi: Visual Concept‘s Útgefandi: 2K Sports Útgáfudagur: 21. Nóvember 2014 Útgáfa spiluð: PS4 Heimasíða: https://wwe.2k.com/index.php/game-info/2k15 Kynning: Glímuleikir eru eitthvað sem hefur ekki farið mikið fyrir hér á landi enda er áhuginn fyrir þessari íþrótt af takmörkuðum toga. Ég man eftir að hafa fylgst talsvert með WWE þegar að kappar eins og...

The Handsome Jack Doppelganger Pack kemur 11. Nóv fyrir Borderlands: The Pre-Sequel

The Handsome Jack Doppelganger Pack for Borderlands: The Pre-Sequel kemur á Steam, PlayStation 3 og Xbox 360 þann 11. Nóvember að sögn framleiðandans. Pakkinn kostar $9.99 og leyfir fólki að fara í fótspor leiðtoga Hyperion Corporation, eða reyndar manneskju sem lítur út eins og hann. Handsome Jack verður fimmta spilanlega persónan í leiknum og er klón af Jack...

Borderlands: The Pre-Sequel

Framleiðandi: 2K Australia og Gearbox Software Útgefandi: 2K Sports Útgáfudagur: 10.10.2014 Útgáfa spiluð: PS3 Heimasíða: http://borderlandsthegame.com/index.php/uk-game/uk-borderlands-the-presequel Kynning: Borderlands: The Pre-Sequel eins og nafnið gefur til kynna er frekar spes dæmi, saga hans gerist á milli atburða Borderlands 1 og 2, hann lítur svipað út...