Destiny: Rise of Iron ganga vel, Bungie byrjað að vinna að Destiny 2

Í haust mun koma út ný viðbót fyrir Destiny frá Bungie og dreift af Activision. Viðbótin heitir Rise of Iron og á að færa nýtt efni við leikinn. Meirihluti Bungie að sögn útgefandans Activision er núna búin að færa sig yfir í vinnu við Destiny 2 sem ætti að koma út í kringum September á næsta ári. Activision nefndi í viðtölum við fjárfesta að forpantanir fyrir...

Orðrómar um að Næsti Call of Duty innihaldi Modern Warfare Remastered útgáfu

Ef marka má Internetið (sem lýgur aldrei!(eða þannig)) þá mun næsti Cod leikur heita Call of Duty: Infinite Warfare. Myndin að ofan birtist fyrst á Reddit í gær og virðist sýna forpöntun fyrir Legacy Edition hjá Target versluninni og útgáfudaginn 4. Nóvember. Það kemur engum á óvart að það sé að koma út nýr Call of Duty leikur í Nóvember, það sem er aftur á...

Call of Duty í geimnum?

Ef má marka fréttir þá mun Call of Duty gerast á nýjum og rótækum slóðum – í geimnum nánar. Síðasti leikur sem Infinity Ward gerðu, Cod: Ghosts var með byrjun sem gerðist í geimnum ofan við Jörðu. Þetta árið mun Call of Duty innihalda bardaga á milli stríðandi fylkinga í framtíðinni. Adwanced Warfare og Black Ops 3 hafa báðir daðrað við framtíðar tækni...

Destiny: The Taken King leikur PSX.is

PSX.is í samvinnu við Senu mun gefa 2 eintök af Destiny: The Taken King á PlayStation 4 þegar að hann kemur út núna 15. September næstkomandi. Það eina sem þarf að gera til að eiga séns að næla sér í eintak er að kvitta hérna undir fréttinni og þið eigið séns á að spila einn af flottari skotleikjum ársins með nægu efni til að endast fram að jólunum 🙂 Þetta er...