Guitar Hero Live kynnir fyrstu 24 lögin sem verða í boði

Fyrstu 24 lögin fyrir Guitar Hero Live, fyrsta Guiar Hero leikinn í fimm ár, hafa verið kynnt. Rolling Stone, vefurinn fór í gegnum laga lista leiksins sem inniheldur lög eftir, The Rolling Stones, Red Hot Chili Peppers, Fall Out Boy, Skrillex, The Black Keys, Green Day ofl. „We’ve been able to explore some new types of musical style“...

Tony Hawk’s Pro Skater 5 staðfestur

GameInformer vefurinn fjallar um Tony Hawk’s Pro Skater 5 sem var verið að svipta hulunni af. Leikurinn er unnin af fyrirtækinu Robomodo sem gerðu áður, Tony Hawk: Ride og Tony Hawk: Shred, Pro Skate 5 er áætlaður síðar á árinu fyrir PS4 og Xbox One og síðar komi útgáfur á PS3 og Xbox 360. Lítið er vitað eins og er um leikinn annað en að hann inniheldur...

Call of Duty: Advanced Warfare

Call of Duty leikjaseríuna þarf varla að kynna fyrir nokkrum manni, að minnsta kosti ekki þeim sem hafa ratað hingað. Leikirnir koma út árlega og iðulega mismunandi leikjafyrirtæki sem annast útgáfu þeirra en í þetta skipti sáu Sledgehammer Games um gerð leiksins. Call of Duty: Advanced Warfare er ellefta megin inntak leikjaseríunnar góðu en sá fyrsti sem fær...

Geometry Wars 3: Dimensions kemur í Nóv

Geometry Wars 3: Dimensions, fyrsti 3D leikurinn í tveggja pinna skotleikja seríunni kum koma út þann 26. Nóvember í Evrópu fyrir PS3, PS4, Xbox 360 og Xbox One, hann kemur deginum áður í N-Ameríku. Gripurinn mun kosta $14.99, (um £9). Leikurinn er sá fyrsti hannaður af endurreysta fyrirtækinu Sierra sem Activision ákvað að reisa upp frá dauðum til að sjá um...