Orðrómar um að næsti Assassin’s Creed leikur gerist í Egyptarlandi og komi 2017

Það er hafið nýtt ár og það er ávallt nóg að orðrómum sem fara í gang reglulega tengt leikjum og útgáfu þeirra. Sá nýjasti snýst um næsta Assassin’s Creed leik sem á að gerast í Egyptarlandi og vera forsaga seríunnar allrar ef marka má fréttir. Þetta byrjaði að kvissast út á 4Chan og síðan safnað saman á NeoGAF, Kotaku hefur síðan safnað fleiri fréttum um...

Assassin’s Creed: Syndicate

  Kynning: Enn eitt árið og enn einn Assassin‘s Creed leikur frá Ubisoft, verður þessi betri en Assassin‘s Creed: Unity eða mun hann halda áfram niðursveiflu seríunnar? Unity var fyrsti leikurinn til að koma út á nýjan vélbúnað í fyrra og á sama tíma fengu eldri vélar Assassin‘s Creed: Rogue sem hélt áfram ævintýrunum á tímabili Assassin‘s Creed III. Þeir sem...

Assassin’s Creed: Unity

Framleiðandi: Ubisoft Montreal Útgefandi: Ubisoft Útgáfudagur: 13.11.2014 Útgáfa spiluð: PS4 Heimasíða: http://assassinscreed.ubi.com/en-gb/games/assassins-creed-unity.aspx Kynning: Assassin‘s Creed sería Ubisoft byrjaði fyrst árið 2007 og síðan hafa komið út ófáir leikir og er sá nýjasti sá sjöundi stóri leikurinn í seríunni og hafa þeir komið út árlega síðan...

Leikjaverðlaun 2010 hjá PSX.IS

Við hjá PSX.IS kynnum nú með stolti okkar val yfir bestu leikina árið 2010. Njótið vel. Ævintýraleikur ársins Red Dead Redemption Það ætti ekki að koma neinum á óvart að ævintýraleikur ársins 2010 sé Red Dead Redemption. Með glæsilegum heimi sem er fullur af litlum smáatriðum sem hægt er að skoða og leika sér með, þá er þetta leikur sem kom, sá  og sigraði með...