E3 2017 – Bethesda kynningin

Næst í blaðamanna kynninga flórunni er Bethesda. Fyrirtækið hefur vaxið gríðalega síðustu árin með kaupum móðurfyrirtækisins Zenimax á hinum ýmsu leikja stúdíóum. Fyrst var spilað stutt myndband sem sýndi fjölskyldur og þá sem vinna hjá Bethesda að öllum leikjum þeirra. Flott og sætt myndband þarna á ferð. Pete Hines yfirmaður markaðsmála steig á sviðið og...

Dishonored 2

Kynning: Saga Dishonored 2 gerist 15 árum eftir atburði fyrsta leiksins og í hinu ýmindaða „Empire of the Isles“. Emily Kaldwin sem er núna keisaraynjan er ýtt frá í dularfullu valdaráni þar sem henni og föður hennar er kennt um blóðug morð andstæðinga hennar af systur móður hennar. Hún þarf að hafa sig alla við að finna hvernig það gerðist og refsa þeim sem...

Doom fær ljósmyndarviðbót í nýjasta plástrinum

Doom fær fyrstu uppfærsluna á morgun 30. Júní og mun bæta við „Photo Mode“ viðbót til að gefa fólki tækifæri að ná flottum myndum af blóðugum bardögum þeirra við skósveina helvítis. Það verður hægt að komast inn í það með að ýta á options takkann þegar þú ert kominn inn í leikinn. Uppfærslan mun einnig gefa möguleikann að breyta hvernig byssur...

Mod stuðningur fyrir Fallout 4 á PS4 hefur verið seinkað

Bethesda hefur staðfest að stuðningur við „mods“ viðbætur á PS4 hefur verið seinkað. Það hafði verið búist við að það kæmi út í þessari viku, enn hefur verið seinkað útaf ónefndum ástæðum. Má reyndar búast við að þetta tengist eitthvað 900mb takmörkunum á PS4 á móti 2Gb á Xbox One fyrir mods ofl. We regret to say that the PS4 Mods Beta for Fallout 4...