E3 2016 kynning Bethesda

E3 kynningu Bethesda hefur verið beðið eftir með talsverðri eftirvæntingu. Síðustu árin hefur fyrirtækið vaxið mikið í gegnum móðurfyrirtæki þess Zenimax Media og hafa ófá stúdíó bæst við í hópinn eins og Arkane Studios og id Software á meðal annara. Kunnuleg tónlist byrjaði kynninguna og gátu þeir sem aðeins eldri eru, þekkt tónlist Quake skotleiksins. Quake:...

Er Bethesda að fara að kynna Skyrim Remaster ásamt Prey 2, Wolfenstein 2 ofl?

Ef marka má fréttir sem byrjuðu að spretta upp í gær um E3 2016 kynningu Bethesda, þá eigum við von á Remaster útgáfu af The Elder Scrolls V: Skyrim frá 2011. Leikurinn ætti að koma út fyrir PlayStation 4 og Xbox One, ekkert er þó gefið upp um mögulegan útgáfudag. Í fyrra staðfestu Bethesda að þeir hefðu portað Skyrim yfir á Xbox One til að æfa sig fyrir nýju...

Bethesda verður aftur með E3 kynningu

Bethesda hefur tilkynnt að þeir muni verða með blaðamannafund á E3 2016 tölvuleikjasýningunni þann 12. Júní næst komandi. Fyrirtækið hefur ekki verið þekkt fyrir að vera með eigin kynningar í gegnum árin. Það var kom þó ekki á óvart að þeir voru með slíka kynningu í fyrra, enda voru þeir að sýna og kynna Fallout 4 sem kom síðan út í Nóvember í fyrra og gekk...

Fallout 4 1.02 uppfærslan komin fyrir PS4

Fyrsta stóra uppfærslan fyrir Fallout 4 er farinn í loftið fyrir PlayStation 4. Fyrr í dag hafði það komið út fyrir PC útgáfu leiksins. Uppfærslan er um 505MB og inniheldur ýmsar lagfæringar og slípingar á leiknum sem ættu að gera spilun leiksins betri. Það er hægt að sjá nákvæmlega er í boði hérna fyrir neðan. General memory and stability improvements....