Mass Effect Andromeda lagfæringar á leiðinni

Það er stutt síðan að Mass Effect: Andromeda kom út og BioWare er á fullu að vinna að lagfæringum fyrir leikinn og mun koma út plástur þann 6. Apríl næsta sem ætti að laga marga af helstu göllunum sem fólk hefur verið að lenda í. Patch 1.05 Notes Improved tutorial placement Single player balance changes: Ammo crates, armor, weapons, nomad, profiles, attacks,...

Mass Effect: Andromeda afmælis leikur PSX.is

Uppfært: Það var hann Reynir Kristinsson sem vann eintakið af ME: Andromeda og hefur verið haft samband við hann. Við viljum þakka öllum sem tóku þátt og hlökkum til að sjá ykkur í næsta leik hjá okkur 🙂 Í tilefni 10 ára afmælis vefsins okkar www.psx.is þá langaði okkur að fagna áfáganum með að gefa eintak af hasar og RPG leiknum, Mass Effect: Andromeda frá...

Mass Effect: Andromeda inniheldur yfir 1200 raddaðar persónur

Næst stóri RPG leikur frá Kanadíska fyrirtækinu BioWare, Mass Effect: Andromeda er alveg að bresta á. Fyrirtækið hefur verið að ræða leikinn nánar þegar nær dregur útgáfu hans síðar í Mars. Aðal höfundur sögu leiksins, Mac Walter ræddi leikinn á PAX East sýningunni um síðustu helgi, og sagði að Andromeda hefur yfir 1,200 talandi persónur, til samanburðar með...

Tresspasser verður síðasta DLC fyrir Dragon Age: Inquisition

Á PAX Prime sýningunni um helgina staðfesti BioWare að ný viðbót fyrir Dragon Age: Inquisition að nafni Trespasser væri á leiðinni. Sagan gerist tveimur árum eftir atburði kjarna leiksins, sagan mun tákna endalok Inquisition. Quanari kynþátturinn mun leika stórt hlutverk í viðbótinni. BioWare hefur áður gefið út smærri og stærri uppfærslur fyrir leikinn ásamt...