Jaws of Hakkon DLC fyrir Dragon Age: Inquisition kemur í Maí á PS4

Dragon Age: Inquisition kom út í fyrra og fékk mjög góða dóma og seldist vel fyrir EA og BioWare og náði að reisa seríuna upp aftur eftir misgóðan Dragon Age 2 sem straumlínulagaði spilunina aðeins of mikið. Leikurinn fékk fyrsta sögu DLC (niðurhals) pakkann fyrir stuttu á PC og Xbox One sem heitir Jaws of Hakkon og var hluti af tímabundnu samkomulagi á milli...

Dragon Age: Inquisition mun innihalda 4 manna co-op spilun

RPG leikurinn Dragon Age: Inquisition mun innihalda 4 manna co-op fjölspilun með djúpri áherslu á persónur, stig og efnahag sem byggir að hluta á fjölspilun Mass Effect 3. Leikurinn sjálfur mun innihalda um 200 tíma sögu að sögn BioWare sem ætti að vera nóg fyrir hörðustu spilara, og fyrir þá sem vilja enn meira þá er fjölspilun leiksins spiluð í stuttum köflum...

Dragon Age: Inquisition stefnir að bæta mistök fyrri leikja

Í upprunalega Dragon Age: Origins þá gátu leikmenn valið að spila sex mismunandi upprunasögur og í framhaldinu var þetta einfaldað niður í mann eða konu að nafni Hawke. Var það í raun eini valkosturinn sem fólk hafði fyrir utan hvaða tegund af spilara það var. Það var vægast breyting frá fyrsta leiknum og við er að búast fór ekki vel í alla aðdáendur leikjanna....

Mass Effect 3 mun innihalda fjölspilun

Undanfarið hafa gengið um netheima, sögur af meintri fjölspilun í ME3. Orðrómar sem að ekki hefur verið hægt að staðfesta fyrr en núna. Forsíður tveggja blaða, OXM og hið ástralska PC Power Play, staðfesta tilveru einhverskonar fjölspilunnar í leiknum en þar sem að enginn hefur lesið blöðin er óvíst í hvaða formi hún er. Aðeins er minnst á að þetta hafi...