Tales from the Borderlands endar í þessari viku

Tales from the Borderlands leikjaseríu Telltale Games og Gearbox Software sem hófst í Nóvember í fyrra, mun ljúka í þessari viku með loka kaflinn „The Vault of the Traveller.“ Telltales Games gafu út nýtt sýnishorn úr loka kaflanum og það gaf til kynna hvernig ævintýri, Rhys, Fiona, vina þeirra og Handsome Jack. Tales from the Borderlands er...

Tales from the Borderlands: Episode 3 Catch a Ride kemur í lok Júní

Tales from the Borderlands: Episode 3: Catch a Ride kemur út á fjölda véla og stýrikerfa 23 Júní næstkomandi. Það á eftir að slípa niður nákvæmar dagsetningar fyrir hvaða vélar og stýrikerfi fá leikinn fyrst. En hingað til hefur það verið PC, Mac, Linux og USA PlayStationNetwork á þriðjudögum og Xbox og Evrópska PSN deginum síðar. iOS og Android koma vanalega í...

Borderlands: The Handsome Collection

Framleiðandi: Gearbox Software, 2K Australia, Armature Studios, Iron Galaxy Studios. Útgefandi: 2K Games Útgáfudagur: 27.03.2015 Útgáfa spiluð: PS4 Heimasíða: http://borderlandsthegame.com/index.php/game/borderlands-the-handsome-collection Kynning: Borderlands: The Handsome Collection sem kom út fyrir stuttu á PlayStation 4 og Xbox One, er safnpakki sem...

Borderlands 1 kemur á PS4 ef nógu margir vilja það

Síðar í vikunni kemur út Borderlands: The Handsome Collection á PlayStation 4 og Xbox One og inniheldur uppfærða útgáfu af Borderlands 2 og Borderlands: The Pre-Sequel. Glöggir taka eftir að upprunalegi Borderlands er ekki í pakkanum. Það þarf ekki endilega að þýða að leikurinn frá 2009 skili sér ekki á PS4 og Xbox One að sögn Gearbox. Randy Pitchford forstjóri...