Lady Hammerlock mætir til leiks í DLC fyrir Borderlands: The Pre-Sequel

Borderlands: The Pre-Sequel fær síðár nýtt DLC (aukaefni) sem kannar huga bilaða vélmennisins Claptrap, þetta sagði Gearbox á PAX South hátíðinni um helgina. Gearbox staðfestu að Lady Hammerlock muni verða spilanleg persónu þegar DLC pakkinn hennar kemur út í vikunni. Lady Hammerlock er systir Sir Hamerlock, persónu sem leikmenn kynntust í Borderlands 2 og The...

The Handsome Jack Doppelganger Pack kemur 11. Nóv fyrir Borderlands: The Pre-Sequel

The Handsome Jack Doppelganger Pack for Borderlands: The Pre-Sequel kemur á Steam, PlayStation 3 og Xbox 360 þann 11. Nóvember að sögn framleiðandans. Pakkinn kostar $9.99 og leyfir fólki að fara í fótspor leiðtoga Hyperion Corporation, eða reyndar manneskju sem lítur út eins og hann. Handsome Jack verður fimmta spilanlega persónan í leiknum og er klón af Jack...

Borderlands: The Pre-Sequel

Framleiðandi: 2K Australia og Gearbox Software Útgefandi: 2K Sports Útgáfudagur: 10.10.2014 Útgáfa spiluð: PS3 Heimasíða: http://borderlandsthegame.com/index.php/uk-game/uk-borderlands-the-presequel Kynning: Borderlands: The Pre-Sequel eins og nafnið gefur til kynna er frekar spes dæmi, saga hans gerist á milli atburða Borderlands 1 og 2, hann lítur svipað út...

Borderlands: The Pre-Sequel kemur í Október

Nýtt sýnishorn fyrir Borderlands: The Pre-Sequel var gefið út af 2K Games og Gearbox Software í dag, í því kemur fram að leikurinn kemur út þann 14. Október í N-Ameríku og 17. Október annar staðar. Í nýja sýnishorninu sem er uppfullt af hasar, dubstep, óvinum og nýjum umhverfum er hægt að sjá hæfileika nýju karakteranna. Í miðju sýnishorninu kemur „moon...